Ósáttur með að Chelsea endurbirti myndband af því þegar Gerrard rann: „Skortur á fagmennsku“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 10:00 Steven Gerrard svekktur. vísir/getty Það muna líklega flestir knattspyrnuáhugamenn þegar Steven Gerrard rann, missti boltann til Demba Ba sem skoraði í 2-0 sigri Chelsea á Liverpool árið 2014. Leikurinn var lykilleikur í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en eftir leikinn hrökk allt í baklás hjá Liverpool sem endaði á því að lenda í 2. sætinu. Þeir náðu þó að enda biðina löngu í ár og tryggja sér enska meistaratitilinn en liðið mætir einmitt Chelsea í kvöld á heimavelli sínum. Eftir leikinn fer bikarinn á loft. Netteymi Chelsea birti tíst í gær sem fór fyrir brjóstið á einhverjum stuðningsmönnum og fyrrum leikmönnum Liverpool. Þar endurbirtu þeir myndband af því þegar Gerrard rann. Tístinu hefur nú verið eytt. What a lack of class https://t.co/P4t4nV8aba— Stephen Warnock (@StephenWarnock3) July 21, 2020 „Þvílíkur skortur á fagmennsku,“ skrifaði Stephen Warnock, sem kom í gegnum unglingastarf Liverpool og lék með liðinu þangað til hann varð 26 ára eða til ársins 2007. Hann hefur lagt skóna á hilluna í dag. „Bara skil ekki afhverju félag myndi hegða sér svona. Mjög skrýtið, get ekki ímyndað mér að stjórinn sé ánægður með þetta,“ bætti Warnock við. Liverpool mun lyfta enska meistaratitlinum í kvöld eftir leikinn eins og áður segir og ljóst að það verður mikið fjör á Anfield í kvöld. Spurningin er hins vegar sú; nær Chelsea að skemma partíið í annað sinn á sex árum? 'What a lack of class'Stephen Warnock slams Chelsea for posting video of Steven Gerrard's sliphttps://t.co/gzjn85QS5V— MailOnline Sport (@MailSport) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Það muna líklega flestir knattspyrnuáhugamenn þegar Steven Gerrard rann, missti boltann til Demba Ba sem skoraði í 2-0 sigri Chelsea á Liverpool árið 2014. Leikurinn var lykilleikur í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en eftir leikinn hrökk allt í baklás hjá Liverpool sem endaði á því að lenda í 2. sætinu. Þeir náðu þó að enda biðina löngu í ár og tryggja sér enska meistaratitilinn en liðið mætir einmitt Chelsea í kvöld á heimavelli sínum. Eftir leikinn fer bikarinn á loft. Netteymi Chelsea birti tíst í gær sem fór fyrir brjóstið á einhverjum stuðningsmönnum og fyrrum leikmönnum Liverpool. Þar endurbirtu þeir myndband af því þegar Gerrard rann. Tístinu hefur nú verið eytt. What a lack of class https://t.co/P4t4nV8aba— Stephen Warnock (@StephenWarnock3) July 21, 2020 „Þvílíkur skortur á fagmennsku,“ skrifaði Stephen Warnock, sem kom í gegnum unglingastarf Liverpool og lék með liðinu þangað til hann varð 26 ára eða til ársins 2007. Hann hefur lagt skóna á hilluna í dag. „Bara skil ekki afhverju félag myndi hegða sér svona. Mjög skrýtið, get ekki ímyndað mér að stjórinn sé ánægður með þetta,“ bætti Warnock við. Liverpool mun lyfta enska meistaratitlinum í kvöld eftir leikinn eins og áður segir og ljóst að það verður mikið fjör á Anfield í kvöld. Spurningin er hins vegar sú; nær Chelsea að skemma partíið í annað sinn á sex árum? 'What a lack of class'Stephen Warnock slams Chelsea for posting video of Steven Gerrard's sliphttps://t.co/gzjn85QS5V— MailOnline Sport (@MailSport) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira