Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2020 06:00 Guðrún Arnardóttir verður að öllum líkindum á sínum stað í vörn Djurgårdens í dag. Vísir/Dif.se Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Leikur Íslendingaliðanna Djurgårdens og Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu um hádegisbil. Guðrún Arnardóttir verður eflaust á sínum stað í vörn Djurgårdens og þá eru þær Svava Rós Guðmundsdóttir og Sif Atladóttur á mála hjá Kristianstads ásamt því að Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Sif er ólétt sem stendur og hefur ekki leikið með liðinu á leiktíðinni. Bæði lið hafa farið hægt af stað en Djurgårdens situr sem stendur í 9. sæti með aðeins fjögur stig eftir fimm umferðir. Kristianstad er að sama skapi aðeins með sjö stig. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Ítalíu en við sýnum þrjá leiki í beinni útsendingu í dag. Brkir Bjarnason og félagar í Brescia fá Parma í heimsókn en Brescia er fallið niður í Serie B. Lærisveinar Antonio Conte í Inter Milan heimsækja Genoa. Þeir eru í harðari baráttu um annað sæti deildarinnar og eina enn veika möguleika á því að verða meistarar ef bæði Juventus og Atalanta tapa öllum sínum leikjum. Að lokum mætast svo Napoli og Sassuolo. Stöð 2 E-Sport Sýnum eldri útsendingar úr Vodafone-deildinni í League of Legends. Þá sýnum við frá úrslitum í Lenovo-deildinni þar sem spilaður var hinn sívinsæli skotleikur Counter Strike. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Golf Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Leik lokið: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjá meira
Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Leikur Íslendingaliðanna Djurgårdens og Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu um hádegisbil. Guðrún Arnardóttir verður eflaust á sínum stað í vörn Djurgårdens og þá eru þær Svava Rós Guðmundsdóttir og Sif Atladóttur á mála hjá Kristianstads ásamt því að Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Sif er ólétt sem stendur og hefur ekki leikið með liðinu á leiktíðinni. Bæði lið hafa farið hægt af stað en Djurgårdens situr sem stendur í 9. sæti með aðeins fjögur stig eftir fimm umferðir. Kristianstad er að sama skapi aðeins með sjö stig. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Ítalíu en við sýnum þrjá leiki í beinni útsendingu í dag. Brkir Bjarnason og félagar í Brescia fá Parma í heimsókn en Brescia er fallið niður í Serie B. Lærisveinar Antonio Conte í Inter Milan heimsækja Genoa. Þeir eru í harðari baráttu um annað sæti deildarinnar og eina enn veika möguleika á því að verða meistarar ef bæði Juventus og Atalanta tapa öllum sínum leikjum. Að lokum mætast svo Napoli og Sassuolo. Stöð 2 E-Sport Sýnum eldri útsendingar úr Vodafone-deildinni í League of Legends. Þá sýnum við frá úrslitum í Lenovo-deildinni þar sem spilaður var hinn sívinsæli skotleikur Counter Strike. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Golf Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Leik lokið: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjá meira