Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2020 08:05 Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Mexíkó. AP/Rebecca Blackwell Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. Það eru nærri því tvöfalt fleiri ríki en tilkynntu metfjölda í síðustu viku. Smituðum fer fjölgandi víðsvegar um heim. Þetta kemur fram í talningu blaðamanna Reuters, sem byggir á opinberum gögnum ríkja. Þrátt fyrir að ástandið í Bandaríkjunum, Brasilíu og Indlandi hafi notið hvað mestrar athygli hefur smituðum einnig fjölgað í fjölda annarra ríkja eins og Ástralíu, Japan, Bólivíu, Súdan, Eþíópíu, Búlgaríu, Belgíu og Ísrael. Í Afríku eru staðfest tilfelli nú orðin fleiri en 800 þúsund. Þar höfðu sérfræðingar miklar áhyggjur og hafa enn, meðal annars vegna slæms ástands heilbrigðiskerfa víða um heimsálfuna. Langflest tilfelli hafa komið upp í Suður-Afríku en þeim fjölgar þó hratt víða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sjá einnig: „Púðurtunnan“ Afríka ætti að „búa sig undir það versta“ Staðfest er að minnst 17.088 hafa dáið í Afríku en sérfræðingar óttast að nýja kórónuveiran gæti herjað lengi á heimsálfuna. Þá þykir nánast öruggt að bæði smit og dauðsföll víða um heim séu fleiri en hafa verið staðfest og þá sérstaklega í ríkjum þar sem heilbrigðiskerfi eru vanþróuð. #COVID19 update for Africa, 25 July 2020 @ 9am Eastern Africa Time: 55 AfricanUnion Member States reporting data below...Cases...810,008 Deaths...17,088 &Recoveries...462,374More information at https://t.co/xVh2wZb6q4 #WearAMask #StayAtHome #AfricaResponds#FactsNotFear pic.twitter.com/9YOYm1b4mF— Africa CDC (@AfricaCDC) July 25, 2020 As long as #COVID19 is circulating, we are all at risk. That’s why we’re asking everyone to treat the decisions about where they go, what they do and who they meet with as life-and-death decisions – because they are. pic.twitter.com/ALeUcT1uv4— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) July 25, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. 24. júlí 2020 09:56 Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22. júlí 2020 21:59 Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. 22. júlí 2020 07:20 Metfjöldi nýgreindra í Hong Kong Síðastliðinn sólarhring greindist metfjöldi fólks með Covid-19 kórónuveiruna í Hong Kong. Aðgerðir í baráttunni við veiruna verða hertar. 19. júlí 2020 22:26 Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. Það eru nærri því tvöfalt fleiri ríki en tilkynntu metfjölda í síðustu viku. Smituðum fer fjölgandi víðsvegar um heim. Þetta kemur fram í talningu blaðamanna Reuters, sem byggir á opinberum gögnum ríkja. Þrátt fyrir að ástandið í Bandaríkjunum, Brasilíu og Indlandi hafi notið hvað mestrar athygli hefur smituðum einnig fjölgað í fjölda annarra ríkja eins og Ástralíu, Japan, Bólivíu, Súdan, Eþíópíu, Búlgaríu, Belgíu og Ísrael. Í Afríku eru staðfest tilfelli nú orðin fleiri en 800 þúsund. Þar höfðu sérfræðingar miklar áhyggjur og hafa enn, meðal annars vegna slæms ástands heilbrigðiskerfa víða um heimsálfuna. Langflest tilfelli hafa komið upp í Suður-Afríku en þeim fjölgar þó hratt víða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sjá einnig: „Púðurtunnan“ Afríka ætti að „búa sig undir það versta“ Staðfest er að minnst 17.088 hafa dáið í Afríku en sérfræðingar óttast að nýja kórónuveiran gæti herjað lengi á heimsálfuna. Þá þykir nánast öruggt að bæði smit og dauðsföll víða um heim séu fleiri en hafa verið staðfest og þá sérstaklega í ríkjum þar sem heilbrigðiskerfi eru vanþróuð. #COVID19 update for Africa, 25 July 2020 @ 9am Eastern Africa Time: 55 AfricanUnion Member States reporting data below...Cases...810,008 Deaths...17,088 &Recoveries...462,374More information at https://t.co/xVh2wZb6q4 #WearAMask #StayAtHome #AfricaResponds#FactsNotFear pic.twitter.com/9YOYm1b4mF— Africa CDC (@AfricaCDC) July 25, 2020 As long as #COVID19 is circulating, we are all at risk. That’s why we’re asking everyone to treat the decisions about where they go, what they do and who they meet with as life-and-death decisions – because they are. pic.twitter.com/ALeUcT1uv4— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) July 25, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. 24. júlí 2020 09:56 Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22. júlí 2020 21:59 Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. 22. júlí 2020 07:20 Metfjöldi nýgreindra í Hong Kong Síðastliðinn sólarhring greindist metfjöldi fólks með Covid-19 kórónuveiruna í Hong Kong. Aðgerðir í baráttunni við veiruna verða hertar. 19. júlí 2020 22:26 Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. 24. júlí 2020 09:56
Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22. júlí 2020 21:59
Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. 22. júlí 2020 07:20
Metfjöldi nýgreindra í Hong Kong Síðastliðinn sólarhring greindist metfjöldi fólks með Covid-19 kórónuveiruna í Hong Kong. Aðgerðir í baráttunni við veiruna verða hertar. 19. júlí 2020 22:26
Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05
Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“