Sex ný smit greindust innanlands Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2020 19:44 Vegna mistaka í kerfi við skimun á landamærum þurfti maðurinn ekki að sæta heimkomusmitgát. Vísir/Einar Sex ný innanlandssmit kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi í kvöld. Smitin tengjast öll einstaklingi sem kom til landsins 15. júlí síðastliðinn og greinir Ríkisútvarpið frá því í kvöldfréttum sínum að vegna mistaka hafi maðurinn ekki sætt heimkomusmitgát. Jóhann K. Jóhannsson samskiptastjóri Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra staðfestir þetta í samtali við Vísi. Maðurinn hafi komið frá einu af Eystrasaltslöndunum 15. júlí síðastliðinn og skráð sig inn með erlendri kennitölu en ekki íslenskri kennitölu sinni en RÚV greinir frá því að maðurinn sé íslenskur ríkisborgari. Því hafi kerfið gert ráð fyrir því að um ferðamann væri að ræða og því var ekki krafist af honum að hann sætti heimkomusmitgát og færi í sýnatöku II. Jóhann segir að maðurinn hafi seinna veikst og farið sjálfur í sýnatöku þar sem hann greindist með smit. Sex aðilar í kringum manninn fóru því í sóttkví og sýnatöku og hafa allir greinst smitaðir af veirunni. Smitrakningateymi vinnur enn að því að athuga hvort fleiri þurfi í sóttkví vegna málsins. Á meðal þess sem er skoðað er hvort eitthvað af sexmenningunum hafi einnig nýlega verið erlendis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
Sex ný innanlandssmit kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi í kvöld. Smitin tengjast öll einstaklingi sem kom til landsins 15. júlí síðastliðinn og greinir Ríkisútvarpið frá því í kvöldfréttum sínum að vegna mistaka hafi maðurinn ekki sætt heimkomusmitgát. Jóhann K. Jóhannsson samskiptastjóri Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra staðfestir þetta í samtali við Vísi. Maðurinn hafi komið frá einu af Eystrasaltslöndunum 15. júlí síðastliðinn og skráð sig inn með erlendri kennitölu en ekki íslenskri kennitölu sinni en RÚV greinir frá því að maðurinn sé íslenskur ríkisborgari. Því hafi kerfið gert ráð fyrir því að um ferðamann væri að ræða og því var ekki krafist af honum að hann sætti heimkomusmitgát og færi í sýnatöku II. Jóhann segir að maðurinn hafi seinna veikst og farið sjálfur í sýnatöku þar sem hann greindist með smit. Sex aðilar í kringum manninn fóru því í sóttkví og sýnatöku og hafa allir greinst smitaðir af veirunni. Smitrakningateymi vinnur enn að því að athuga hvort fleiri þurfi í sóttkví vegna málsins. Á meðal þess sem er skoðað er hvort eitthvað af sexmenningunum hafi einnig nýlega verið erlendis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira