Nýliðinn Van den Bergh lagði reynsluboltann Gary Anderson í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 09:10 Van den Bergh kom, sá og sigraði í Milton Keynes um helgina. Alex Burstow/Getty Images Belginn Dimitri Van den Bergh kom öllum á óvart og lagði hinn reynslumikla Gary Anderson á World Matchplay-mótinu í pílu. Var þetta í fyrsta skipti sem Van den Bergh keppir á mótinu sem fór í Milton Keynes í Englandi að þessu sinni. VAN DEN BERGH IS THE CHAMPION! Dimitri Van den Bergh has beaten Gary Anderson 18-10 to win the 2020 @Betfred World Matchplay on his debut!He becomes the 10th name on the Phil Taylor trophy! pic.twitter.com/5l4zbtSrBC— PDC Darts (@OfficialPDC) July 26, 2020 Úrslitaleikurinn var frábær skemmtun en Anderson stefndi á sinn annan titil á þremur árum. Honum varð ekki að ósk sinni þar sem Van den Bergh vann ótrúlegan sigur. Vinna þurfti 18 leiki til að vinna úrslitaleikinn. Framan af var keppnin jöfn og var Van den Bergh 10-8 yfir áður en hann vann þrjá leiki í röð og lagði þar með grunninn að óvæntum sigri sínum. Átti hann tvö útskot sem einfaldlega slógu Anderson út af laginu. Fór það svo að Van den Bergh vann 18-10 og lyfti Phil Taylor-bikarnum að lokum. Er hann fyrsti Belginn til að vinna mótið sem hefur farið fram frá 1994. Þá lyftir hann sér upp í 16. sæti heimslistans en fjórir efstu á listanum voru allir dottnir út þegar komið var í undanúrslit mótsins. Íþróttir Pílukast Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Sjá meira
Belginn Dimitri Van den Bergh kom öllum á óvart og lagði hinn reynslumikla Gary Anderson á World Matchplay-mótinu í pílu. Var þetta í fyrsta skipti sem Van den Bergh keppir á mótinu sem fór í Milton Keynes í Englandi að þessu sinni. VAN DEN BERGH IS THE CHAMPION! Dimitri Van den Bergh has beaten Gary Anderson 18-10 to win the 2020 @Betfred World Matchplay on his debut!He becomes the 10th name on the Phil Taylor trophy! pic.twitter.com/5l4zbtSrBC— PDC Darts (@OfficialPDC) July 26, 2020 Úrslitaleikurinn var frábær skemmtun en Anderson stefndi á sinn annan titil á þremur árum. Honum varð ekki að ósk sinni þar sem Van den Bergh vann ótrúlegan sigur. Vinna þurfti 18 leiki til að vinna úrslitaleikinn. Framan af var keppnin jöfn og var Van den Bergh 10-8 yfir áður en hann vann þrjá leiki í röð og lagði þar með grunninn að óvæntum sigri sínum. Átti hann tvö útskot sem einfaldlega slógu Anderson út af laginu. Fór það svo að Van den Bergh vann 18-10 og lyfti Phil Taylor-bikarnum að lokum. Er hann fyrsti Belginn til að vinna mótið sem hefur farið fram frá 1994. Þá lyftir hann sér upp í 16. sæti heimslistans en fjórir efstu á listanum voru allir dottnir út þegar komið var í undanúrslit mótsins.
Íþróttir Pílukast Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Sjá meira