Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 07:00 Alexandra er einkaþjálfari og mikill dansari. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30