Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 23:00 Tortímandinn lét pabba sinn heyra það í innslagi dagsins. MYND/STÖÐ 2 SPORT Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var á kassanum/bumbunni þegar Liverpool varð Evrópumeistari í fótbolta árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. Kári er gallharður stuðningsmaður Liverpool og fylgdist spenntur með þegar Jerzy Dudek tryggði Liverpool sigur á AC Milan í vítaspyrnukeppni í Istanbúl, með því að verja „bretti af vítum“ eins og Kári orðaði það. „Var ég staddur inni á menningarstofnuninni Lundanum með tárin í augunum í hálfleik, hálfmeyr og klökkur á leiðinni heim? Já. Var það þannig að ég sagði við vin minn í stöðunni 3-2 að ég myndi rífa mig úr að ofan og vera á kassanum/bumbunni ef þeir myndu jafna? Já,“ sagði handboltalandsliðsmaðurinn léttur. En það er ekki eintóm sæla að vera stuðningsmaður Liverpool og Kári fór einnig yfir þær raunir sem því hafa fylgt. Innslagið má sjá hér að neðan og þar kemur sonur Kára, „Tortímandinn“ eins og pabbi hans kallar hann, einnig við sögu sem og forláta trommukjuði sem Kári fékk á tónleikum með Iron Maiden. Klippa: Sportið í dag - Kári og Tortímandinn hressir í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Olís-deild karla Enski boltinn Tengdar fréttir Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. 16. apríl 2020 23:00 Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8. apríl 2020 21:00 Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6. apríl 2020 23:00 Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3. apríl 2020 21:00 Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00 Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25. mars 2020 15:40 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var á kassanum/bumbunni þegar Liverpool varð Evrópumeistari í fótbolta árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. Kári er gallharður stuðningsmaður Liverpool og fylgdist spenntur með þegar Jerzy Dudek tryggði Liverpool sigur á AC Milan í vítaspyrnukeppni í Istanbúl, með því að verja „bretti af vítum“ eins og Kári orðaði það. „Var ég staddur inni á menningarstofnuninni Lundanum með tárin í augunum í hálfleik, hálfmeyr og klökkur á leiðinni heim? Já. Var það þannig að ég sagði við vin minn í stöðunni 3-2 að ég myndi rífa mig úr að ofan og vera á kassanum/bumbunni ef þeir myndu jafna? Já,“ sagði handboltalandsliðsmaðurinn léttur. En það er ekki eintóm sæla að vera stuðningsmaður Liverpool og Kári fór einnig yfir þær raunir sem því hafa fylgt. Innslagið má sjá hér að neðan og þar kemur sonur Kára, „Tortímandinn“ eins og pabbi hans kallar hann, einnig við sögu sem og forláta trommukjuði sem Kári fékk á tónleikum með Iron Maiden. Klippa: Sportið í dag - Kári og Tortímandinn hressir í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Olís-deild karla Enski boltinn Tengdar fréttir Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. 16. apríl 2020 23:00 Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8. apríl 2020 21:00 Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6. apríl 2020 23:00 Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3. apríl 2020 21:00 Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00 Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25. mars 2020 15:40 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. 16. apríl 2020 23:00
Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8. apríl 2020 21:00
Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6. apríl 2020 23:00
Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3. apríl 2020 21:00
Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00
Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25. mars 2020 15:40