Tillögur komnar á borð ráðherra Andri Eysteinsson skrifar 29. júlí 2020 22:34 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fer nú yfir tillögurnar. Vísir/Vilhelm Tillögur sóttvarnalæknis um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveirunnar eru komnar á borð heilbrigðisráðherra. Þetta staðfesti Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill Sóttvarnalæknis í samtali við Fréttablaðið. Kamilla sagði að vonast væri til þess að hægt verði að gera tillögurnar opinberar strax á morgun. Í viðtali við Stöð 2 fyrr í dag sagðist Alma Möller, landlæknir, telja að ákvörðun heilbrigðisráðherra gæti legið fyrir á næstum dögum. Almannavarnir og heilbrigðisráðuneytið funduðu í dag og sagði Alma að á fundinum hefðu fundarmenn velt fyrir sér hvaða möguleikar væru í stöðunni. Aðallega hafi verið skoðað hvort breyta þurfi áherslum eða herða reglur á landamærunum. Einnig hvort grípa þurfi til aðgerða innanlands „Þar er helst verið að tala um breytingu á fjöldatakmörkunum og tveggja metra reglunni,“ sagði Alma. Landspítalinn og hjúkrunarheimili hafa þegar boðað hertar aðgerðir og hvetja aðstandendur til að minnka heimsóknir eins og hægt er. Frá og með miðnætti verður eingöngu einum í einum leyft að heimsækja sjúkling á Landspítalanum og það á milli 16 og 18. Sama takmörkun er í gildi á Hrafnistuheimilunum hvað varðar fjölda gesta samkvæmt orðum Hrannar Ljótsdóttur forstöðumanns Ísafoldar í Garðabæ í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Tillögur sóttvarnalæknis um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveirunnar eru komnar á borð heilbrigðisráðherra. Þetta staðfesti Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill Sóttvarnalæknis í samtali við Fréttablaðið. Kamilla sagði að vonast væri til þess að hægt verði að gera tillögurnar opinberar strax á morgun. Í viðtali við Stöð 2 fyrr í dag sagðist Alma Möller, landlæknir, telja að ákvörðun heilbrigðisráðherra gæti legið fyrir á næstum dögum. Almannavarnir og heilbrigðisráðuneytið funduðu í dag og sagði Alma að á fundinum hefðu fundarmenn velt fyrir sér hvaða möguleikar væru í stöðunni. Aðallega hafi verið skoðað hvort breyta þurfi áherslum eða herða reglur á landamærunum. Einnig hvort grípa þurfi til aðgerða innanlands „Þar er helst verið að tala um breytingu á fjöldatakmörkunum og tveggja metra reglunni,“ sagði Alma. Landspítalinn og hjúkrunarheimili hafa þegar boðað hertar aðgerðir og hvetja aðstandendur til að minnka heimsóknir eins og hægt er. Frá og með miðnætti verður eingöngu einum í einum leyft að heimsækja sjúkling á Landspítalanum og það á milli 16 og 18. Sama takmörkun er í gildi á Hrafnistuheimilunum hvað varðar fjölda gesta samkvæmt orðum Hrannar Ljótsdóttur forstöðumanns Ísafoldar í Garðabæ í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira