Rashford svaraði níu ára Skagapilti Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 18:00 Rashford og Martial fagna marki. vísir/getty Marcus Rashford, framherji Manchester United, heldur áfram að slá í gegn og nú fékk ungur Skagadrengur gleðisvar frá framherjanum. Sindri Birgisson, faðir níu ára Skagadrengs, setti inn myndband af syni sínum æfa sig í garðinum og skrifaði til Rashford. „Þetta er sonur minn Jökull, níu ára gamall, frá Íslandi. Hann elskar að æfa alla dag og núna tók hann áskoruninni. Hann er mikil stuðningsmaður þinn,“ skrifaði Sindri, faðir Jökuls, og merkti Rashford í færsluna. This is my son Jökull, age 9, from Iceland. He likes to practic all day and was up for the challenge. He is a huge fan of you #MR10 @MarcusRashford pic.twitter.com/xBfAuDEGJV— Sindri Birgis (@SindriBirgis) August 1, 2020 Rashford var ekki lengi að svara. „Já, Jökull!“ skrifaði framherjinn við færslu Sindra en þegar þetta er skrifað hafa rúmlega þrjú þúsund líkað við færsluna. Yes Jökull — Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 1, 2020 Rashford hefur gefið af sér afar gott orð í Manchester og fékk m.a. heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester. Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands og Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Enski boltinn Akranes Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Marcus Rashford, framherji Manchester United, heldur áfram að slá í gegn og nú fékk ungur Skagadrengur gleðisvar frá framherjanum. Sindri Birgisson, faðir níu ára Skagadrengs, setti inn myndband af syni sínum æfa sig í garðinum og skrifaði til Rashford. „Þetta er sonur minn Jökull, níu ára gamall, frá Íslandi. Hann elskar að æfa alla dag og núna tók hann áskoruninni. Hann er mikil stuðningsmaður þinn,“ skrifaði Sindri, faðir Jökuls, og merkti Rashford í færsluna. This is my son Jökull, age 9, from Iceland. He likes to practic all day and was up for the challenge. He is a huge fan of you #MR10 @MarcusRashford pic.twitter.com/xBfAuDEGJV— Sindri Birgis (@SindriBirgis) August 1, 2020 Rashford var ekki lengi að svara. „Já, Jökull!“ skrifaði framherjinn við færslu Sindra en þegar þetta er skrifað hafa rúmlega þrjú þúsund líkað við færsluna. Yes Jökull — Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 1, 2020 Rashford hefur gefið af sér afar gott orð í Manchester og fékk m.a. heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester. Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands og Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn.
Enski boltinn Akranes Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira