Brást illa við spurningu um markaþurrð PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 22:00 Þjóðverjinn á blaðamannafundinum eftir leikinn í gær. vísir/getty Þjóðverjanum Thomas Tuchel virtist ekki skemmt á blaðamannafundi PSG eftir sigurinn í franska deildarbikarnum í gærkvöldi. Eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í franska deildarbikarnum var Tuchel spurður út í það hvort að það væri áhyggjuefni að liðið hefur einungis skorað eitt mark á síðustu 270 mínútum. „Hvað er málið? Já við erum heppnir. Þið getið skrifað það. Það er það eina. Við erum heppnir. Enginn gæði. Bara heppni,“ sagði sá þýski í kaldhæðnum tón. A journalist reminded Thomas Tuchel that PSG have scored just one goal in their last 210 minutes of football...And the PSG manager lost it pic.twitter.com/ukcp3JEc9C— Goal (@goal) August 1, 2020 „Þetta er fótbolti. Þetta er fótbolti. Þetta er bara fótbolti. Munið þið hvernig leikur Liverpool og Barcelona fór í Barcelona? Hvernig þeir spiluðu þar? Þeir unnu svo Meistaradeildina.“ „Segið mér eitthvað lið sem skorar fjögur eða fimm mörk í hverjum leik. Það er ekki hægt. Það er ekkert vandamál. Við unnum. Ég er ekki að fara biðjast afsökunar á markasögunni okkar að undanförnu.“ PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Atalanta. PSG manager Thomas Tuchel left furious after being asked about his side's lack of goals in their last two games https://t.co/DfUUN9Gocw— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. 31. júlí 2020 22:05 Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Grótta laus úr banni FIFA Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Sjá meira
Þjóðverjanum Thomas Tuchel virtist ekki skemmt á blaðamannafundi PSG eftir sigurinn í franska deildarbikarnum í gærkvöldi. Eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í franska deildarbikarnum var Tuchel spurður út í það hvort að það væri áhyggjuefni að liðið hefur einungis skorað eitt mark á síðustu 270 mínútum. „Hvað er málið? Já við erum heppnir. Þið getið skrifað það. Það er það eina. Við erum heppnir. Enginn gæði. Bara heppni,“ sagði sá þýski í kaldhæðnum tón. A journalist reminded Thomas Tuchel that PSG have scored just one goal in their last 210 minutes of football...And the PSG manager lost it pic.twitter.com/ukcp3JEc9C— Goal (@goal) August 1, 2020 „Þetta er fótbolti. Þetta er fótbolti. Þetta er bara fótbolti. Munið þið hvernig leikur Liverpool og Barcelona fór í Barcelona? Hvernig þeir spiluðu þar? Þeir unnu svo Meistaradeildina.“ „Segið mér eitthvað lið sem skorar fjögur eða fimm mörk í hverjum leik. Það er ekki hægt. Það er ekkert vandamál. Við unnum. Ég er ekki að fara biðjast afsökunar á markasögunni okkar að undanförnu.“ PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Atalanta. PSG manager Thomas Tuchel left furious after being asked about his side's lack of goals in their last two games https://t.co/DfUUN9Gocw— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. 31. júlí 2020 22:05 Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Grótta laus úr banni FIFA Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Sjá meira
PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. 31. júlí 2020 22:05