Gríðarstór sprenging í Beirút Samúel Karl Ólason og Andri Eysteinsson skrifa 4. ágúst 2020 15:51 Gríðarlega stór sprenging varð á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en þó hafa fregnir borist af því að sprengingin hafi orðið í vöruskemmu þar sem flugeldar voru geymdir. Myndbönd af vettvangi virðast renna stoðum undir þá kenningu. Greint hefur verið frá því að fimmtíu hið minnsta hafi látið lífði og að á þriðja þúsund hafi slasast. Eru spítalar borgarinnar nú yfirfullir. Óstaðfestar fregnir herma að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en stærðarinnar sveppaský myndaðist yfir svæðinu í kjölfar seinni sprengingarinnar. Ljóst er að áhrifa sprengingarinnar var að gæta víða um borgina og brotnuðu rúður og hurðar í miðbæ Beirút. Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Heilbrigðisyfirvöld óttast að fjöldi fólks sé særður eftir sprenginguna en líbanskir miðlar hafa greint frá því að fólk gæti verið fast undir rústum byggingarinnar. Zain Ja'far fréttamaður Sky í Beirút segir í beinni útsendingu miðilsins að tilfinningin hafi verið líkust gríðarstórum jarðskjálfta. Hann hafi orðið vitni af því að fólk flytji særða á sjúkrahús og margir séu alvarlega slasaðir. Eldar loga enn á vettvangi sprengingarinnar sem er gjör eyðilagður. Lokað hefur verið fyrir aðgang að hafnarsvæðinu fyrir aðra en viðbragðsaðila og fjölskyldur þeirra sem störfuðu á svæðinu. Ríkisstjórn Líbanon hefur tilkynnt að ríkið muni greiða fyrir sjúkrahúsheimsóknir slasaðra. Michel Aoun forseti Líbanon hefur kallað eftir neyðarfundi varnarráðs Líbanon í kjölfar atburðarins. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Beirút. Fréttin verður uppfærð. Extremely close up video of the #Beirut Port explosion shows the fireworks before the larger explosion. pic.twitter.com/bKmcjaJnLq— Aurora Intel - #StayHome (@AuroraIntel) August 4, 2020 pic.twitter.com/Zl6Sejro4y— Nancy Lakkis (@LakkisNancy) August 4, 2020 Close to ground zero in this video of the explosion in Beirut. pic.twitter.com/cjgZQ4NBG7— Ian Miles Cheong (@stillgray) August 4, 2020 #BREAKING - #Lebanese media claims the MASSIVE #explosions in #Beirut occurred in a fireworks warehouse. Fireworks can be seen in the video, moments later a secondary explosion caused most of the damage. #Lebanon pic.twitter.com/ddM0tojmlU— SV News (@SVNewsAlerts) August 4, 2020 Footage of the Explosion in #Beirut #Lebanon a few minutes ago. Praying for the safety of everyone. pic.twitter.com/6Q3y6A6DxL— Fady Roumieh (@FadyRoumieh) August 4, 2020 Just received from a colleague in Lebanon. #Beirut pic.twitter.com/k3oAzGWMwv— Charles Lawley (@CharlesLawley) August 4, 2020 BREAKING: Massive explosion in Beirut. Footage from the daily star office now in Lebanon pic.twitter.com/2uBsKP5wCH— Ghada Alsharif (@GhadaaSharif) August 4, 2020 Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Gríðarlega stór sprenging varð á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en þó hafa fregnir borist af því að sprengingin hafi orðið í vöruskemmu þar sem flugeldar voru geymdir. Myndbönd af vettvangi virðast renna stoðum undir þá kenningu. Greint hefur verið frá því að fimmtíu hið minnsta hafi látið lífði og að á þriðja þúsund hafi slasast. Eru spítalar borgarinnar nú yfirfullir. Óstaðfestar fregnir herma að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en stærðarinnar sveppaský myndaðist yfir svæðinu í kjölfar seinni sprengingarinnar. Ljóst er að áhrifa sprengingarinnar var að gæta víða um borgina og brotnuðu rúður og hurðar í miðbæ Beirút. Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Heilbrigðisyfirvöld óttast að fjöldi fólks sé særður eftir sprenginguna en líbanskir miðlar hafa greint frá því að fólk gæti verið fast undir rústum byggingarinnar. Zain Ja'far fréttamaður Sky í Beirút segir í beinni útsendingu miðilsins að tilfinningin hafi verið líkust gríðarstórum jarðskjálfta. Hann hafi orðið vitni af því að fólk flytji særða á sjúkrahús og margir séu alvarlega slasaðir. Eldar loga enn á vettvangi sprengingarinnar sem er gjör eyðilagður. Lokað hefur verið fyrir aðgang að hafnarsvæðinu fyrir aðra en viðbragðsaðila og fjölskyldur þeirra sem störfuðu á svæðinu. Ríkisstjórn Líbanon hefur tilkynnt að ríkið muni greiða fyrir sjúkrahúsheimsóknir slasaðra. Michel Aoun forseti Líbanon hefur kallað eftir neyðarfundi varnarráðs Líbanon í kjölfar atburðarins. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Beirút. Fréttin verður uppfærð. Extremely close up video of the #Beirut Port explosion shows the fireworks before the larger explosion. pic.twitter.com/bKmcjaJnLq— Aurora Intel - #StayHome (@AuroraIntel) August 4, 2020 pic.twitter.com/Zl6Sejro4y— Nancy Lakkis (@LakkisNancy) August 4, 2020 Close to ground zero in this video of the explosion in Beirut. pic.twitter.com/cjgZQ4NBG7— Ian Miles Cheong (@stillgray) August 4, 2020 #BREAKING - #Lebanese media claims the MASSIVE #explosions in #Beirut occurred in a fireworks warehouse. Fireworks can be seen in the video, moments later a secondary explosion caused most of the damage. #Lebanon pic.twitter.com/ddM0tojmlU— SV News (@SVNewsAlerts) August 4, 2020 Footage of the Explosion in #Beirut #Lebanon a few minutes ago. Praying for the safety of everyone. pic.twitter.com/6Q3y6A6DxL— Fady Roumieh (@FadyRoumieh) August 4, 2020 Just received from a colleague in Lebanon. #Beirut pic.twitter.com/k3oAzGWMwv— Charles Lawley (@CharlesLawley) August 4, 2020 BREAKING: Massive explosion in Beirut. Footage from the daily star office now in Lebanon pic.twitter.com/2uBsKP5wCH— Ghada Alsharif (@GhadaaSharif) August 4, 2020 Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020
Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira