Orðalagið „kannski ekki alveg nógu heppilegt“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. ágúst 2020 16:05 Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á upplýsingafundinum í dag. Lögreglan Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. Í auglýsingunni sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn segir að tveggja metra regluna skuli tryggja „á milli einstaklinga sem ekki deila heimili“. Lögreglumenn sem fréttastofa hefur rætt við segja regluna nokkuð óskýra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur heimsótt veitingahús og matsölustaði undanfarna daga til að tryggja að farið sé eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra þar sem kveðið er á um tveggja metra reglu. Eins og reglan stendur núna kallar hún á að lögregla tryggi að allt fólk sem sé saman á almannafæri búi saman. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn var inntur eftir því á upplýsingafundi almannavarna vegna veirunnar í dag hvort kæmi til greina að endurskoða orðalagið. „Þetta er bindandi orðalag eins og þetta er. Þá er þetta beinlínis þannig að fólk þurfi að vera með lögheimili á sama stað, liggur við. En fólk sem er í sama sóttvarnarhólfi eða -kúlu - fjölskyldubönd eða vinnusambandsbönd eða svoleiðis, fólk sem er í mikilli nálægð dagsdaglega - það er ekki óeðlilegt að það fólk sé í meiri nálægð en ókunnugir. En þarna er sannarlega orðalagið kannski ekki alveg nógu heppilegt,“ svaraði Rögnvaldur. Þá ítrekaði Alma Möller landlæknir að allar aðgerðir stjórnvalda í baráttunni gegn veirunni byggðu á trausti til almennings. „Það er aldrei hægt að setja reglur um allt eða fylgja þeim eftir. Þannig að við sýnum fólki traust og treystum á að það sýni skynsemi,“ sagði Alma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira
Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. Í auglýsingunni sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn segir að tveggja metra regluna skuli tryggja „á milli einstaklinga sem ekki deila heimili“. Lögreglumenn sem fréttastofa hefur rætt við segja regluna nokkuð óskýra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur heimsótt veitingahús og matsölustaði undanfarna daga til að tryggja að farið sé eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra þar sem kveðið er á um tveggja metra reglu. Eins og reglan stendur núna kallar hún á að lögregla tryggi að allt fólk sem sé saman á almannafæri búi saman. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn var inntur eftir því á upplýsingafundi almannavarna vegna veirunnar í dag hvort kæmi til greina að endurskoða orðalagið. „Þetta er bindandi orðalag eins og þetta er. Þá er þetta beinlínis þannig að fólk þurfi að vera með lögheimili á sama stað, liggur við. En fólk sem er í sama sóttvarnarhólfi eða -kúlu - fjölskyldubönd eða vinnusambandsbönd eða svoleiðis, fólk sem er í mikilli nálægð dagsdaglega - það er ekki óeðlilegt að það fólk sé í meiri nálægð en ókunnugir. En þarna er sannarlega orðalagið kannski ekki alveg nógu heppilegt,“ svaraði Rögnvaldur. Þá ítrekaði Alma Möller landlæknir að allar aðgerðir stjórnvalda í baráttunni gegn veirunni byggðu á trausti til almennings. „Það er aldrei hægt að setja reglur um allt eða fylgja þeim eftir. Þannig að við sýnum fólki traust og treystum á að það sýni skynsemi,“ sagði Alma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira