Muller um hvort Lewandowski sé betri en Messi: „Við munum sjá það á föstudaginn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 23:00 Robert Lewandowski fagnar í kvöld. vísir/getty Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, segir að samherji sinn, Robert Lewandowski, geti sýnt að hann sé betri en Lionel Messi þegar Bayern og Barcelona mætast á föstudagskvöldið. Bæði lið tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en þau mætast í Portúgal á föstudaginn. Lewandowski hefur verið magnaður á leiktíðinni og skoraði m.a. tvö mörk í sigrinum á Chelsea í gær. Eftir leikinn var Muller spurður hvort að sá pólski væri betri en Messi. Klippa: Bayern Munchen - Chelsea 4-1 „Við munum sjá það á föstudaginn. Lewy verður að svara þessari spurningu,“ sagði Muller eftir sigurinn í gær. „Messi spilaði einnig vel í dag [í gær] en það snýst um okkur og Lewy að svara þessari spurningu Lewy í hag á föstudaginn.“ Hansi Flick, stjóri Bayern Munchen, er eðlilega himinlifandi að hafa pólska framherjann í sínum röðum. „Það myndi ekki vera leiðinlegt ef hann myndi halda þessu áfram. Hann sýndi aftur í dag hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ „Hann skoraði ekki bara tvö mörk heldur lagði einnig upp tvö mörk. Við erum ánægðir að hafa hann í okkar liði.“ Thomas Muller hints Robert Lewandowski is BETTER than Lionel Messi right now ahead of huge Champions League quarter-final clash with Barcelona https://t.co/Z4oa2lkTpH— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, segir að samherji sinn, Robert Lewandowski, geti sýnt að hann sé betri en Lionel Messi þegar Bayern og Barcelona mætast á föstudagskvöldið. Bæði lið tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en þau mætast í Portúgal á föstudaginn. Lewandowski hefur verið magnaður á leiktíðinni og skoraði m.a. tvö mörk í sigrinum á Chelsea í gær. Eftir leikinn var Muller spurður hvort að sá pólski væri betri en Messi. Klippa: Bayern Munchen - Chelsea 4-1 „Við munum sjá það á föstudaginn. Lewy verður að svara þessari spurningu,“ sagði Muller eftir sigurinn í gær. „Messi spilaði einnig vel í dag [í gær] en það snýst um okkur og Lewy að svara þessari spurningu Lewy í hag á föstudaginn.“ Hansi Flick, stjóri Bayern Munchen, er eðlilega himinlifandi að hafa pólska framherjann í sínum röðum. „Það myndi ekki vera leiðinlegt ef hann myndi halda þessu áfram. Hann sýndi aftur í dag hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ „Hann skoraði ekki bara tvö mörk heldur lagði einnig upp tvö mörk. Við erum ánægðir að hafa hann í okkar liði.“ Thomas Muller hints Robert Lewandowski is BETTER than Lionel Messi right now ahead of huge Champions League quarter-final clash with Barcelona https://t.co/Z4oa2lkTpH— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira