Mikilvægt að öll lög landsins verði kynhlutlaus Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2020 13:00 Þorbjörg Þorvaldsdóttir er formaður Samtakanna 78. BALDUR HRAFNKELL Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvarpsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt fjögur drög að frumvörpum sem snúa að lögum um kynrænt sjálfræði. Formaður Samtakanna 78 segir frumvarpsdrögin í samræmi við kröfur samtakanna. „Til dæmis er gert ráð fyrir því að börn frá 15 ára aldri geti breytt kynskráningu sinni án aðkomu forráðarmanna og það er eitthvað sem við hefðum gjarnan viljað sjá inn í lögum um kynrænt sjálfræði en var hækkað í meðferð þingsins upp í 18 ár,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Frestur til að skila inn umsögnum um drögin er til 28 ágúst. Alþingishúsið Samkvæmt bráðabirgðaákvæði í lögum um kynrænt sjálfræði var ráðherra falið að skipa starfshóp til að gera tillögur að breytingum á öðrum lögum sem nauðsynlegar eru til að tryggja réttindi trans og intersex fólks. Hluti af þeim tillögum er að gera öll lög kynhlutlaus. „Það er búið að heimila þessa þriðju kynskráningu þannig nú þarf að endurhugsa ýmis ákvæði ýmissa laga. Ég held það séu þarna undir sjómannalög, höfundalög og alls konar. Það er ótrúlegt hvað kynjað orðfæri og bara upptalning á orðunum karl og kona er víða í lögunum og þarna er í raun og veru bara verið að gera lögin kynhlutlaus eða bæta við möguleika fyrir fólk sem er með hlutlausa kynskráningu,“ segir Þorbjörg. Hún vonast til að frumvörpin verði lögð fram á þinginu í haust. Hinsegin Alþingi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvarpsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt fjögur drög að frumvörpum sem snúa að lögum um kynrænt sjálfræði. Formaður Samtakanna 78 segir frumvarpsdrögin í samræmi við kröfur samtakanna. „Til dæmis er gert ráð fyrir því að börn frá 15 ára aldri geti breytt kynskráningu sinni án aðkomu forráðarmanna og það er eitthvað sem við hefðum gjarnan viljað sjá inn í lögum um kynrænt sjálfræði en var hækkað í meðferð þingsins upp í 18 ár,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Frestur til að skila inn umsögnum um drögin er til 28 ágúst. Alþingishúsið Samkvæmt bráðabirgðaákvæði í lögum um kynrænt sjálfræði var ráðherra falið að skipa starfshóp til að gera tillögur að breytingum á öðrum lögum sem nauðsynlegar eru til að tryggja réttindi trans og intersex fólks. Hluti af þeim tillögum er að gera öll lög kynhlutlaus. „Það er búið að heimila þessa þriðju kynskráningu þannig nú þarf að endurhugsa ýmis ákvæði ýmissa laga. Ég held það séu þarna undir sjómannalög, höfundalög og alls konar. Það er ótrúlegt hvað kynjað orðfæri og bara upptalning á orðunum karl og kona er víða í lögunum og þarna er í raun og veru bara verið að gera lögin kynhlutlaus eða bæta við möguleika fyrir fólk sem er með hlutlausa kynskráningu,“ segir Þorbjörg. Hún vonast til að frumvörpin verði lögð fram á þinginu í haust.
Hinsegin Alþingi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira