Atletico Madrid nafngreinir leikmennina sem smituðust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 14:30 Angel Correa sést hér með Diego Costa á æfingu liðsins fyrir aðeins fimm dögum síðan. EPA-EFE/ATLETICO MADRID Atletico Madrid fer til Lissabon á morgun þrátt fyrir að tveir leikmenn félagsins séu smitaðir af kórónuveirunni. Í gær komu fréttir af því að tveir leikmenn spænska liðsins Atletico Madrid séu með kórónuveiruna þegar aðeins nokkrar dagar eru í leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Atletico Madrid hefur nú staðfest að leikmennirnir séu þeir Ángel Correa og Sime Vrsaljko. Þeir fara ekki með til Lissabon þar sem leikurinn á móti RB Leipzig fer fram. BREAKING: Atletico Madrid confirm both Angel Correa and Sime Vrsaljko tested positive for the coronavirus.The rest of the squad will travel to Lisbon for the Champions League tomorrow after they tested negative for COVID-19. pic.twitter.com/3O8tq8cQB1— B/R Football (@brfootball) August 10, 2020 Ángel Correa er 25 ára argentínskur vængmaður. Hann hefur skorað 7 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Ángel Correa var í byrjunarliðinu í báðum leikjunum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sime Vrsaljko er 28 ára króatískur bakvörður. Hann hefur bara spilað 7 leiki í öllum keppnum á tímabilinu en kom við sögu í báðum leikjunum á móti Liverpool. Vrsaljko spilaði allan fyrri leikinn og kom inn á sem varamaður undir lok framlengingarinnar í þeim síðari. Leikur RB Leipzig og Atlético Madrid fer fram fimmtudaginn 13. ágúst og verður spilaður á Estádio José Alvalade í Lissabon. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira
Atletico Madrid fer til Lissabon á morgun þrátt fyrir að tveir leikmenn félagsins séu smitaðir af kórónuveirunni. Í gær komu fréttir af því að tveir leikmenn spænska liðsins Atletico Madrid séu með kórónuveiruna þegar aðeins nokkrar dagar eru í leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Atletico Madrid hefur nú staðfest að leikmennirnir séu þeir Ángel Correa og Sime Vrsaljko. Þeir fara ekki með til Lissabon þar sem leikurinn á móti RB Leipzig fer fram. BREAKING: Atletico Madrid confirm both Angel Correa and Sime Vrsaljko tested positive for the coronavirus.The rest of the squad will travel to Lisbon for the Champions League tomorrow after they tested negative for COVID-19. pic.twitter.com/3O8tq8cQB1— B/R Football (@brfootball) August 10, 2020 Ángel Correa er 25 ára argentínskur vængmaður. Hann hefur skorað 7 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Ángel Correa var í byrjunarliðinu í báðum leikjunum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sime Vrsaljko er 28 ára króatískur bakvörður. Hann hefur bara spilað 7 leiki í öllum keppnum á tímabilinu en kom við sögu í báðum leikjunum á móti Liverpool. Vrsaljko spilaði allan fyrri leikinn og kom inn á sem varamaður undir lok framlengingarinnar í þeim síðari. Leikur RB Leipzig og Atlético Madrid fer fram fimmtudaginn 13. ágúst og verður spilaður á Estádio José Alvalade í Lissabon. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira