Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar tvöfaldaðist í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 06:47 Grímuskyldu hefur víða verið komið á. EPA-EFE/Julien de Rosa Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar í Frakklandi tvöfaldaðist síðasta sólarhringinn og segir forsætisráðherra landsins, Jean Castex, ljóst að þjóðin hafi verið á rangri leið í hálfan mánuð. 1397 ný smit hafa verið greind frá því sem var á mánudag og hafa fjórtán látist. Frakkar hafa haft samkomubann þar sem ekki fleiri en fimmþúsund manns mega koma saman og hefur það nú verið framlengt til loka októbermánaðar. Castex biðlaði einnig til sveitarstjórna landsins að herða á reglum um grímunotkun en hann segir að á hverjum degi finnist um 25 hópsýkingar í landinu, samanborið við fimm fyrir þremur vikum og því ljóst að veiran sé að dreifa sér hratt. Grímuskylda er í Frakklandi í almmeningssamgöngutækjum og innandyra í búðum og stofnunum en einstaka borgir og bæir hafa einnig tekið upp slíka skyldu utandyra, þar á meðal í París á fjölförnustu götum borgarinnar. Meira en þrjátíu þúsund manns hafa þegar látið lífið af völdum kórónuveirunnar í Frakklandi og var ástandið mjög alvarlegt í landinu í mars og apríl þegar flóðbylgja sýkingarinnar reið yfir landið. Tilslakanir voru gerðar í maí og júní eftir að útgöngubann hafði verið í gildi. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11. ágúst 2020 23:49 Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11. ágúst 2020 18:02 Franskir ferðamenn meðal látinna í árás í Níger Árásarmenn vopnaðir byssum réðust á hóp ferðamanna sem voru í náttúruskoðun í Níger. Sex franskir ferðamenn, nígerskur bílstjóri og leiðsögumaður voru drepnir í árásinni. 9. ágúst 2020 17:11 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar í Frakklandi tvöfaldaðist síðasta sólarhringinn og segir forsætisráðherra landsins, Jean Castex, ljóst að þjóðin hafi verið á rangri leið í hálfan mánuð. 1397 ný smit hafa verið greind frá því sem var á mánudag og hafa fjórtán látist. Frakkar hafa haft samkomubann þar sem ekki fleiri en fimmþúsund manns mega koma saman og hefur það nú verið framlengt til loka októbermánaðar. Castex biðlaði einnig til sveitarstjórna landsins að herða á reglum um grímunotkun en hann segir að á hverjum degi finnist um 25 hópsýkingar í landinu, samanborið við fimm fyrir þremur vikum og því ljóst að veiran sé að dreifa sér hratt. Grímuskylda er í Frakklandi í almmeningssamgöngutækjum og innandyra í búðum og stofnunum en einstaka borgir og bæir hafa einnig tekið upp slíka skyldu utandyra, þar á meðal í París á fjölförnustu götum borgarinnar. Meira en þrjátíu þúsund manns hafa þegar látið lífið af völdum kórónuveirunnar í Frakklandi og var ástandið mjög alvarlegt í landinu í mars og apríl þegar flóðbylgja sýkingarinnar reið yfir landið. Tilslakanir voru gerðar í maí og júní eftir að útgöngubann hafði verið í gildi.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11. ágúst 2020 23:49 Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11. ágúst 2020 18:02 Franskir ferðamenn meðal látinna í árás í Níger Árásarmenn vopnaðir byssum réðust á hóp ferðamanna sem voru í náttúruskoðun í Níger. Sex franskir ferðamenn, nígerskur bílstjóri og leiðsögumaður voru drepnir í árásinni. 9. ágúst 2020 17:11 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11. ágúst 2020 23:49
Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11. ágúst 2020 18:02
Franskir ferðamenn meðal látinna í árás í Níger Árásarmenn vopnaðir byssum réðust á hóp ferðamanna sem voru í náttúruskoðun í Níger. Sex franskir ferðamenn, nígerskur bílstjóri og leiðsögumaður voru drepnir í árásinni. 9. ágúst 2020 17:11