„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. ágúst 2020 09:30 Salka Sól Eyfeld ræðir fæðinguna og móðurhlutverkið í nýju viðtali. Mynd/Instagram Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. Eins og margar mæður, upplifði Salka Sól rússíbana tilfinninga í fæðingunni. Þar á meðal fór í gegnum huga hennar „Af hverju er ég svona léleg í þessu? Þannig leið mér og ég held að stundum hafi sú hugsun yfirtekið hausinn á mér.“ Í viðtalinu kemur hún meðal annars inn á misheppnaða mænudeyfingu sem endaði þannig að nánast allir vöðvar líkama hennar voru deyfðir sem varð til þess að hún gat ekki haldið á nýfæddri dóttur sinni fyrstu klukkustundirnar. Einnig sterku súpuna sem hugsanlega setti fæðinguna af stað, bíómyndaaugnablikið þegar vatnið fór og augnablikið þegar Salka Sól tók lakið af sér á leið inn á skurðstofuna svo fólk héldi ekki að hún væri lík. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Kviknar - Salka Sól ræðir fæðinguna og barnið Salka Sól hefur áður mætt í viðtal í hlaðvarpinu Kviknar og talaði þar um ófrjósemi og meðgönguna. Hægt er að hlusta á það viðtal hér á Vísi. View this post on Instagram Lítið annað að gera en að vera full time mommy A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 31, 2020 at 4:40am PDT Kviknar Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. 11. mars 2020 15:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. Eins og margar mæður, upplifði Salka Sól rússíbana tilfinninga í fæðingunni. Þar á meðal fór í gegnum huga hennar „Af hverju er ég svona léleg í þessu? Þannig leið mér og ég held að stundum hafi sú hugsun yfirtekið hausinn á mér.“ Í viðtalinu kemur hún meðal annars inn á misheppnaða mænudeyfingu sem endaði þannig að nánast allir vöðvar líkama hennar voru deyfðir sem varð til þess að hún gat ekki haldið á nýfæddri dóttur sinni fyrstu klukkustundirnar. Einnig sterku súpuna sem hugsanlega setti fæðinguna af stað, bíómyndaaugnablikið þegar vatnið fór og augnablikið þegar Salka Sól tók lakið af sér á leið inn á skurðstofuna svo fólk héldi ekki að hún væri lík. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Kviknar - Salka Sól ræðir fæðinguna og barnið Salka Sól hefur áður mætt í viðtal í hlaðvarpinu Kviknar og talaði þar um ófrjósemi og meðgönguna. Hægt er að hlusta á það viðtal hér á Vísi. View this post on Instagram Lítið annað að gera en að vera full time mommy A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 31, 2020 at 4:40am PDT
Kviknar Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. 11. mars 2020 15:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. 11. mars 2020 15:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning