Nú svarar stjóri Ragnars reiðum stuðningsmönnum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2020 12:30 Ståle er lítið að stressa sig á mótmælum stuðningsmanna. vísir/getty Ståle Solbakken, þjálfari Ragnars Sigurðssonar hjá FCK, segir að tilfinningar séu mikilvægur hluti af fótboltanum en stuðningsmenn FCK eru allt annað en sáttir þessa daganna. Hluti stuðningsmanna félagsins hefur gefið út að þeir munu hvorki hrópa né syngja fyrir nýjasta framherja félagsins, Kamil Wilczek, en hann gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Kamil hafði áður spilað með erkifjendunum í Bröndby og stuðningsmennirnir geta ekki sætt sig við það. Nú hefur Norðmaðurinn Ståle svarað. „Ég hef sagt þetta þúsund sinnum áður. Tilfinningar eru hluti af fótboltanum og þær eru mikilvægar fyrir stuðningsmenn okkar,“ sagði Ståle í samtali við BT. Ståle til utilfredse fans: Kamil er en del af os https://t.co/pWP3ca7gI4— bold.dk (@bolddk) August 13, 2020 „En Kamil er hluti af okkur núna og við munum styðja hann eins mikið og hægt er svo hann geti náð árangri hérna.“ Wilczek skoraði 92 mörk í 163 leikjum fyrir Bröndby en hann var m.a. fyrirliði liðsins rétt áður en hann gekk í raðir Götzepe í Tyrklandi. Þar var hann einungis í hálft ár og nú er hann kominn til Danmerkur á nýjan leik, til helstu erkióvina Bröndby. „Hvort að það verði vandamál að stuðningsmönnunum líði svona, verður tíminn einn að leiða í ljós. Ég held að þetta verði betra ef gengur vel inni á vellinum. Svo það er það sem við einbeitum okkur að,“ sagði Ståle. Danski boltinn Tengdar fréttir Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. 13. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Ståle Solbakken, þjálfari Ragnars Sigurðssonar hjá FCK, segir að tilfinningar séu mikilvægur hluti af fótboltanum en stuðningsmenn FCK eru allt annað en sáttir þessa daganna. Hluti stuðningsmanna félagsins hefur gefið út að þeir munu hvorki hrópa né syngja fyrir nýjasta framherja félagsins, Kamil Wilczek, en hann gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Kamil hafði áður spilað með erkifjendunum í Bröndby og stuðningsmennirnir geta ekki sætt sig við það. Nú hefur Norðmaðurinn Ståle svarað. „Ég hef sagt þetta þúsund sinnum áður. Tilfinningar eru hluti af fótboltanum og þær eru mikilvægar fyrir stuðningsmenn okkar,“ sagði Ståle í samtali við BT. Ståle til utilfredse fans: Kamil er en del af os https://t.co/pWP3ca7gI4— bold.dk (@bolddk) August 13, 2020 „En Kamil er hluti af okkur núna og við munum styðja hann eins mikið og hægt er svo hann geti náð árangri hérna.“ Wilczek skoraði 92 mörk í 163 leikjum fyrir Bröndby en hann var m.a. fyrirliði liðsins rétt áður en hann gekk í raðir Götzepe í Tyrklandi. Þar var hann einungis í hálft ár og nú er hann kominn til Danmerkur á nýjan leik, til helstu erkióvina Bröndby. „Hvort að það verði vandamál að stuðningsmönnunum líði svona, verður tíminn einn að leiða í ljós. Ég held að þetta verði betra ef gengur vel inni á vellinum. Svo það er það sem við einbeitum okkur að,“ sagði Ståle.
Danski boltinn Tengdar fréttir Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. 13. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. 13. ágúst 2020 14:00