Segir koma vel til greina að hækka skimunargjaldið Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 12:00 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. Helstu breytingar nú eru að í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa einn metra á milli einstaklinga án þess að grímur séu notaðar og þá verða þrátt fyrir tveggja metra regluna, snertingar heimilar á milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. Þá hafa reglur um notkun andlitsgrímu verið skýrðar. Þær skal nota við aðstæður þar sem eðli starfsseminnar krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tveggja metra, og í almenningssamgöngum þar sem ferð varir í þrjátíu mínútur eða lengur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ferðamenn sem koma til landsins þurfa nú að greiða níu þúsund krónur fyrir skimun á landamærum ef þeir ef borga fyrirfram en ellefu þúsund krónur ef það er gert á landamærunum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir koma til grein að hækka þetta gjald. Við erum sífellt betur að átta okkur á kostnaðinum vegna skimunar á landamærunum og höfum verið að gera breytingar til að láta þá sem valda kostnaðinum bera hann. Það er til skoðunar að hækka skimunargjaldið og mér finnst það vel koma til greina,“ segir Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnin hittist nú í hádeginu vegna til að fara yfir tillögur sóttvarnarlæknis um skimun á landamærum en þær verða svo kynntar á blaðamannafundi í Safnahúsinu klukkan tvö í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að áfram verði unnið eftir leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. „Við höfum fylgt ráðleggingum og metið alla kosti og galla og það munum við auðvitað gera,“ segir Áslaug. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. Helstu breytingar nú eru að í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa einn metra á milli einstaklinga án þess að grímur séu notaðar og þá verða þrátt fyrir tveggja metra regluna, snertingar heimilar á milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. Þá hafa reglur um notkun andlitsgrímu verið skýrðar. Þær skal nota við aðstæður þar sem eðli starfsseminnar krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tveggja metra, og í almenningssamgöngum þar sem ferð varir í þrjátíu mínútur eða lengur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ferðamenn sem koma til landsins þurfa nú að greiða níu þúsund krónur fyrir skimun á landamærum ef þeir ef borga fyrirfram en ellefu þúsund krónur ef það er gert á landamærunum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir koma til grein að hækka þetta gjald. Við erum sífellt betur að átta okkur á kostnaðinum vegna skimunar á landamærunum og höfum verið að gera breytingar til að láta þá sem valda kostnaðinum bera hann. Það er til skoðunar að hækka skimunargjaldið og mér finnst það vel koma til greina,“ segir Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnin hittist nú í hádeginu vegna til að fara yfir tillögur sóttvarnarlæknis um skimun á landamærum en þær verða svo kynntar á blaðamannafundi í Safnahúsinu klukkan tvö í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að áfram verði unnið eftir leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. „Við höfum fylgt ráðleggingum og metið alla kosti og galla og það munum við auðvitað gera,“ segir Áslaug.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira