Snákabitið segist vera feiminn og var næstum hættur fyrir fimm árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 09:00 Snakebite og Van Gerwen. vísir/epa Heimsmeistarinn í pílukasti, hinn skrautlegi Peter „Snakebite“ Wright, segist í raun vera mjög feiminn. Hann var annálaður silfurmaður þar til hann tók þann stóra á nýársdag. Einhverjir hefðu kannski tekið tvær pintur á gamlárskvöld en Wright var sofnaður klukkan 19.30. Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Michael van Gerwen gekk fyrir öllu. Wright er 49 ára gamall og elsti maðurinn til þess að vinna heimsmeistaratignina í fyrsta sinn. Skotinn skrautlegi hafði alls komist ellefu sinnum í úrslit á stórmóti en tapað tíu sinnum. Það voru því eðlilega margir sem efuðust um silfurmanninn fyrir þennan úrslitaleik en hann var með allt upp á tíu. „Ég ætlaði reyndar að hætta árið 2014. Ef ég myndi ekki ná mér vel í gang þá var ég hættur. En ég komst í úrslit og í annað sætið á heimslistanum,“ sagði Wright. Útlit heimsmeistarans er ansi skrautlegt í keppnum. Hann er með hanakamb og svo er málaður á hann snákur fyrir alla leiki. Það gerir eiginkona hans, Jo, en hún er hárgreiðslukona. „Hárgreiðslan gefur mér sjálfstraust því ég er mjög feiminn einstaklingur þegar ég er ekki að keppa. Það sem fólk sér á sviðinu er karakterinn Snákabitið.“ Pílukast Tengdar fréttir „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Heimsmeistarinn í pílukasti, hinn skrautlegi Peter „Snakebite“ Wright, segist í raun vera mjög feiminn. Hann var annálaður silfurmaður þar til hann tók þann stóra á nýársdag. Einhverjir hefðu kannski tekið tvær pintur á gamlárskvöld en Wright var sofnaður klukkan 19.30. Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Michael van Gerwen gekk fyrir öllu. Wright er 49 ára gamall og elsti maðurinn til þess að vinna heimsmeistaratignina í fyrsta sinn. Skotinn skrautlegi hafði alls komist ellefu sinnum í úrslit á stórmóti en tapað tíu sinnum. Það voru því eðlilega margir sem efuðust um silfurmanninn fyrir þennan úrslitaleik en hann var með allt upp á tíu. „Ég ætlaði reyndar að hætta árið 2014. Ef ég myndi ekki ná mér vel í gang þá var ég hættur. En ég komst í úrslit og í annað sætið á heimslistanum,“ sagði Wright. Útlit heimsmeistarans er ansi skrautlegt í keppnum. Hann er með hanakamb og svo er málaður á hann snákur fyrir alla leiki. Það gerir eiginkona hans, Jo, en hún er hárgreiðslukona. „Hárgreiðslan gefur mér sjálfstraust því ég er mjög feiminn einstaklingur þegar ég er ekki að keppa. Það sem fólk sér á sviðinu er karakterinn Snákabitið.“
Pílukast Tengdar fréttir „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09