Tvær útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fyrsta föstudegi ársins 2020.
Spánarspark fer af stað þetta árið en leikur Sevilla og Athletic Bilbao verður sýndur í beinni útsendingu í kvöld.
Flautað verður til leiks klukkan 20 en Sevilla er í 3. sætin umeð 37 stig á meðan Bilbao er í sjöunda sætinu með 28 stig.
Julen Lopetegui gave his press conference ahead of the clash against @Athletic_en tomorrow night: "There are three very important points on offer tomorrow". #VamosmiSevilla#WeareSevilla
— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) January 2, 2020
Fyrsta golfmót ársins heldur svo áfram á PGA-túrnum en Sentry Tournament meistaramótið fer fram í Havaí.
Mikið verður um að vera á sportrásunum um helgina og má sjá allt það helsta á heimasíðu Stöðvar 2.
Í beinni í dag:
19.40 Swansea - Charlton (Stöð 2 Sport)
23.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf)