Fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2020 08:06 Bobbi Kristina Brown og Nick Gordon árið 2012. Getty Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést í gær, þrítugur að aldri. Bobbi Kristina Brown lést árið 2015, þá 22 ára gömul. Hún hafði fundist meðvitundarlaus í baðkari og lést í júlí 2015 eftir að hafa verið í dái í um hálft ár. Whitney Houston hafði einnig fundist meðvitundarlaus í baðkari þremur árum fyrr, eða árið 2012, og úrskurðuðu læknar hana látna á staðnum. Hún varð 48 ára gömul. Lögmaður Gordon hefur nú staðfest að skjólstæðingur sinn sé látinn, en vill þó ekki gefa neitt upp um dánarorsök. Daily Mail fullyrðir hins vegar að hann hafi látist af neyslu of stórs skammts eiturlyfja. Skömmu eftir andlát Bobbi Kristinu Brown var kærasti hennar, Nick Gordon, sakaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. Áður hafði hann verið sakaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Fjölskylda Brown hélt því fram að Gordon hafi gefið henni „eitraðan kokteil“ og haldið höfði hennar undir vatni í baðkarinu sem varð að lokum til þess að hún lést. Gordon var hins vegar ekki ákærður vegna dauða Brown, en í réttarskýrslum sagði að dánarorsök Brown hafi verið blanda af drukknun og fíkniefnum. Ómögulegt hafi verið að segja til með vissu hvað hafi dregið hana til dauða, en í líkama hennar fundust leifar af áfengi, kókaíni, morfíni og fleiri lyfja. Gordon var hins vegar síðar dæmdur í einkamáli til greiðslu 36 milljóna Bandaríkjadala skaðabóta til dánarbús Brown. Whitney Houston tók Gordon, sem var munaðarlaus, inn á heimili sitt þegar hann var tólf ára gamall og ól hann upp ásamt Bobbi Kristina. Houston ættleiddi hins vegar aldrei Gordon eða minntist á hann í erfðaskrá. Eftir að Houston lést opinberuðu Bobbi Kristina Brown og Gordon ástarsamband sitt. Andlát Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24 Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42 Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést í gær, þrítugur að aldri. Bobbi Kristina Brown lést árið 2015, þá 22 ára gömul. Hún hafði fundist meðvitundarlaus í baðkari og lést í júlí 2015 eftir að hafa verið í dái í um hálft ár. Whitney Houston hafði einnig fundist meðvitundarlaus í baðkari þremur árum fyrr, eða árið 2012, og úrskurðuðu læknar hana látna á staðnum. Hún varð 48 ára gömul. Lögmaður Gordon hefur nú staðfest að skjólstæðingur sinn sé látinn, en vill þó ekki gefa neitt upp um dánarorsök. Daily Mail fullyrðir hins vegar að hann hafi látist af neyslu of stórs skammts eiturlyfja. Skömmu eftir andlát Bobbi Kristinu Brown var kærasti hennar, Nick Gordon, sakaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. Áður hafði hann verið sakaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Fjölskylda Brown hélt því fram að Gordon hafi gefið henni „eitraðan kokteil“ og haldið höfði hennar undir vatni í baðkarinu sem varð að lokum til þess að hún lést. Gordon var hins vegar ekki ákærður vegna dauða Brown, en í réttarskýrslum sagði að dánarorsök Brown hafi verið blanda af drukknun og fíkniefnum. Ómögulegt hafi verið að segja til með vissu hvað hafi dregið hana til dauða, en í líkama hennar fundust leifar af áfengi, kókaíni, morfíni og fleiri lyfja. Gordon var hins vegar síðar dæmdur í einkamáli til greiðslu 36 milljóna Bandaríkjadala skaðabóta til dánarbús Brown. Whitney Houston tók Gordon, sem var munaðarlaus, inn á heimili sitt þegar hann var tólf ára gamall og ól hann upp ásamt Bobbi Kristina. Houston ættleiddi hins vegar aldrei Gordon eða minntist á hann í erfðaskrá. Eftir að Houston lést opinberuðu Bobbi Kristina Brown og Gordon ástarsamband sitt.
Andlát Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24 Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42 Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24
Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42
Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00