Hætt 32 ára gömul eftir rúmlega hundrað landsleiki og tíu bikara Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 18:00 Eni Aluko í leik með Juventus. vísir/getty Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Þessi 32 ára framherji tilkynnti um ákvörðun sína á samskiptamiðlum í morgun en hún hefur leikið lengstum af í Englandi. Einnig fór hún til Bandaríkjanna en endaði svo ferilinn hjá Juventus þar sem hún varð bæði ítalskur meistari og bikarmeistari. My dear friend football, it's time to hang up my boots and retire as a professional footballer. Thankyou football for everything you've given and taught me. Thanks for the full circle moments & crazy unexpected journey. Full letterhttps://t.co/UWOyO2nP8B@PlayersTribunepic.twitter.com/jwj6HtHWic— Eniola Aluko (@EniAlu) January 15, 2020 Í ítarlegum pistli þar sem hún útskýrir ástæðuna fyrir því afhverju hún sé að hætta en hún segir einnig að hún hafi einnig verið nærri því að hætta árið 2012. Árið 2017 ásakaði Aluko fyrrum enska landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um rasisma en hann var svo síðar meir rekinn. Hann baðst svo afsökunar tveimur árum síðar. 102 England caps 5x FA Cup winner 3x WSL winner Serie A & Coppa Italia winner The honours go on and on... Former Chelsea and Juventus striker Eni Aluko has called time on an illustrious career pic.twitter.com/EWyczESlPn— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 15, 2020 Aluko hóf sinn feril hjá Birmingham en hún náði að spila 102 landsleiki fyrir England og skora í þeim 33 mörk. Bretland England Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Þessi 32 ára framherji tilkynnti um ákvörðun sína á samskiptamiðlum í morgun en hún hefur leikið lengstum af í Englandi. Einnig fór hún til Bandaríkjanna en endaði svo ferilinn hjá Juventus þar sem hún varð bæði ítalskur meistari og bikarmeistari. My dear friend football, it's time to hang up my boots and retire as a professional footballer. Thankyou football for everything you've given and taught me. Thanks for the full circle moments & crazy unexpected journey. Full letterhttps://t.co/UWOyO2nP8B@PlayersTribunepic.twitter.com/jwj6HtHWic— Eniola Aluko (@EniAlu) January 15, 2020 Í ítarlegum pistli þar sem hún útskýrir ástæðuna fyrir því afhverju hún sé að hætta en hún segir einnig að hún hafi einnig verið nærri því að hætta árið 2012. Árið 2017 ásakaði Aluko fyrrum enska landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um rasisma en hann var svo síðar meir rekinn. Hann baðst svo afsökunar tveimur árum síðar. 102 England caps 5x FA Cup winner 3x WSL winner Serie A & Coppa Italia winner The honours go on and on... Former Chelsea and Juventus striker Eni Aluko has called time on an illustrious career pic.twitter.com/EWyczESlPn— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 15, 2020 Aluko hóf sinn feril hjá Birmingham en hún náði að spila 102 landsleiki fyrir England og skora í þeim 33 mörk.
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti