Segir að fáir njóti góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 20:30 Fáir njóta raunverulega góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar að sögn forsvarsmanna félagsins Auðlindir í almannaþágu, sem stofnað var í dag. Þeir vilja kerfisbreytingu og efast um að núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni. Stofnfundurinn fór fram í Norræna húsinu í dag. Félagið hyggst ferðast um landið með fundi og velta því upp hvort núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni á sem besta mögulega hátt, en stofnandi félagsins segir núverandi kerfi hygla fáum. „Það eru mjög fáir sem njóta raunverulega góðs af auðlindinni. Við erum ekki að tala um það sem að byggðirnar fái í gegnum störf og rekstur fyrirtækja sem verður til staðar burt séð frá því hvaða fyrirkomulag við höfum við útdeilingu kvótans. Það er umframarður sem nemur kannski 70-90 krónum á hvert þorskkíló að lágmarki sem er að skila sér til mjög fárra. Til fjármálastofnana, til eiganda og hluthafa stórfyrirtækja,“ sagði Kjartan Jónsson, stofnandi félagsins. Kjartan segir markmið félagsins að ná fram hugarfarsbreytingu. „Fyrirkomulagið breytist ekki nema að landsbyggðin sé með. Við viljum fá fólk á landsbyggðinni með okkur í lið því þetta er mál sem varðar hana sérstaklega og kemur sérstaklega niður á henni. Það verður ekki sátt í þessu samfélagi nema þau sjái sinn hag í því að vera með,“ sagði Kjartan. Sjávarútvegur Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Fáir njóta raunverulega góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar að sögn forsvarsmanna félagsins Auðlindir í almannaþágu, sem stofnað var í dag. Þeir vilja kerfisbreytingu og efast um að núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni. Stofnfundurinn fór fram í Norræna húsinu í dag. Félagið hyggst ferðast um landið með fundi og velta því upp hvort núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni á sem besta mögulega hátt, en stofnandi félagsins segir núverandi kerfi hygla fáum. „Það eru mjög fáir sem njóta raunverulega góðs af auðlindinni. Við erum ekki að tala um það sem að byggðirnar fái í gegnum störf og rekstur fyrirtækja sem verður til staðar burt séð frá því hvaða fyrirkomulag við höfum við útdeilingu kvótans. Það er umframarður sem nemur kannski 70-90 krónum á hvert þorskkíló að lágmarki sem er að skila sér til mjög fárra. Til fjármálastofnana, til eiganda og hluthafa stórfyrirtækja,“ sagði Kjartan Jónsson, stofnandi félagsins. Kjartan segir markmið félagsins að ná fram hugarfarsbreytingu. „Fyrirkomulagið breytist ekki nema að landsbyggðin sé með. Við viljum fá fólk á landsbyggðinni með okkur í lið því þetta er mál sem varðar hana sérstaklega og kemur sérstaklega niður á henni. Það verður ekki sátt í þessu samfélagi nema þau sjái sinn hag í því að vera með,“ sagði Kjartan.
Sjávarútvegur Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira