Tugir ökumanna í vandræðum á Hellisheiði og í Þrengslum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2020 14:41 Frá Suðurlandsvegi en vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru nú báðir lokaðir vegna veðurs. vísir/vilhelm Tugir ökumanna hafa lent í vandræðum nú eftir hádegi á Hellisheiði og í Þrengslum vegna veðurs. Veginum um Hellisheiði var lokað um klukkan 12 og lokað var um Þrengslin um klukkan 13. Hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út til að aðstoða ökumennina sem og á Lyngdalsheiði þar sem smárúta lenti í vanda. „Það hefur verið eitthvað um útköll, aðallega á suðvesturhluta landsins. Í kringum hádegi fóru björgunarsveitarmenn og mönnuðu lokanir á heiðunum hérna í kring en eftir að lokanirnar tóku gildi fóru að berast útköll og það eru núna tugir bíla í vandræðum á Hellisheiði og í Þrengslum. Þá er líka búið að óska eftir aðstoð á Lyngdalsheiði,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Ástandið sé verst í Þrengslunum. Hann segir björgunarsveitarmenn aðstoða fólk við að losa bílana til að létta á því það skafi mikið í kringum bílana og þá verði erfitt fyrir snjómoksturstæki að komast um. Hins vegar sé það forgangsatriði að koma fólki í burtu ef ekki er hægt að losa bílana og þurfi þá aðrir að eiga við það að koma bílunum í burtu. Þá ítrekar Landsbjörg það að fólk fylgist með færð og hinkri frekar en að reyna lauma sér yfir fyrir lokanir. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðurlandi vegna austan hríðar en viðvörunin gildir til klukkan 15. Samgöngur Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Tugir ökumanna hafa lent í vandræðum nú eftir hádegi á Hellisheiði og í Þrengslum vegna veðurs. Veginum um Hellisheiði var lokað um klukkan 12 og lokað var um Þrengslin um klukkan 13. Hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út til að aðstoða ökumennina sem og á Lyngdalsheiði þar sem smárúta lenti í vanda. „Það hefur verið eitthvað um útköll, aðallega á suðvesturhluta landsins. Í kringum hádegi fóru björgunarsveitarmenn og mönnuðu lokanir á heiðunum hérna í kring en eftir að lokanirnar tóku gildi fóru að berast útköll og það eru núna tugir bíla í vandræðum á Hellisheiði og í Þrengslum. Þá er líka búið að óska eftir aðstoð á Lyngdalsheiði,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Ástandið sé verst í Þrengslunum. Hann segir björgunarsveitarmenn aðstoða fólk við að losa bílana til að létta á því það skafi mikið í kringum bílana og þá verði erfitt fyrir snjómoksturstæki að komast um. Hins vegar sé það forgangsatriði að koma fólki í burtu ef ekki er hægt að losa bílana og þurfi þá aðrir að eiga við það að koma bílunum í burtu. Þá ítrekar Landsbjörg það að fólk fylgist með færð og hinkri frekar en að reyna lauma sér yfir fyrir lokanir. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðurlandi vegna austan hríðar en viðvörunin gildir til klukkan 15.
Samgöngur Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira