Gamlir plastpokar vekja upp minningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2020 23:30 Margir sakna Blás Ópals. Vísir/Tryggvi Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki.Líklega er það fátt sem er hversdagslegra en plastpokinn en ef vel er að gáð getur hver plastpoki sagt örlitla sögu. Á Minjasafninu á Akureyri er til gríðarlega stórt safn plastpoka og er hluti þess nú til sýnis.„Hann segir mikla sögu, bæði verslunarsöguna og ákveðna þróun frá kaupmanninum á horninu yfir í verslunarmiðstöðina og svona neyslusaga,“ segir Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi á Minjasafninu.Á sýningunni má sjá ansi fjölbreytta flóru plastpoka og eru sumir þeirra frá áttunda áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir að plast geti verið lengi að brotna niður í náttúrunni getur reynst erfitt að geyma þá í heilu lagi. „Sumt bara næstum því gufar upp fyrir augunum á okkur á meðan annað er fastara fyrir en þá kannski fer það að brotna. Þetta er efni sem getur farið allt frá því að rifna og gufa upp yfir í að brotna og varðveiðslan á því er flókin,“ segir Ragna. Frá og með næstu áramótum verður verslunum óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti og eru þeir því á undahaldi í samfélaginu. Margir er hreinlega mótfallnir plastpokum. En hafa þeir eitthvað varðveislugildi? „Þeir hafa mikið gildi. Við kveikjum á minningum úr æskunni og búðunum sem við fórum í þannig að þetta hefur mikið tilfinningalegt gildi þó að hluturinn sjálfur virki ekki mjög merkilegur þá kallar hann fram svo mikil hugrenningartengsl við sögu okkar flestra allra.“ Akureyri Einu sinni var... Umhverfismál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki.Líklega er það fátt sem er hversdagslegra en plastpokinn en ef vel er að gáð getur hver plastpoki sagt örlitla sögu. Á Minjasafninu á Akureyri er til gríðarlega stórt safn plastpoka og er hluti þess nú til sýnis.„Hann segir mikla sögu, bæði verslunarsöguna og ákveðna þróun frá kaupmanninum á horninu yfir í verslunarmiðstöðina og svona neyslusaga,“ segir Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi á Minjasafninu.Á sýningunni má sjá ansi fjölbreytta flóru plastpoka og eru sumir þeirra frá áttunda áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir að plast geti verið lengi að brotna niður í náttúrunni getur reynst erfitt að geyma þá í heilu lagi. „Sumt bara næstum því gufar upp fyrir augunum á okkur á meðan annað er fastara fyrir en þá kannski fer það að brotna. Þetta er efni sem getur farið allt frá því að rifna og gufa upp yfir í að brotna og varðveiðslan á því er flókin,“ segir Ragna. Frá og með næstu áramótum verður verslunum óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti og eru þeir því á undahaldi í samfélaginu. Margir er hreinlega mótfallnir plastpokum. En hafa þeir eitthvað varðveislugildi? „Þeir hafa mikið gildi. Við kveikjum á minningum úr æskunni og búðunum sem við fórum í þannig að þetta hefur mikið tilfinningalegt gildi þó að hluturinn sjálfur virki ekki mjög merkilegur þá kallar hann fram svo mikil hugrenningartengsl við sögu okkar flestra allra.“
Akureyri Einu sinni var... Umhverfismál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira