Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 21. janúar 2020 16:11 Falur og Fjölnisstrákarnir hans mæta Grindvíkingum í undanúrslitum Geysisbikarsins. vísir/bára Dregið var í undanúrslitin fyrir Geysisbikar karla og kvenna í körfubolta í dag, og það verður boðið uppá stórleiki í Höllinni á bikarhelginni sem fram fer 12.-16. febrúar. Það er sannkallaður stórleikur hjá stelpunum þegar bikarmeistarar Vals mæta KR í undanúrslitunum. Í hinum leiknum tekur Skallagrímur á móti Haukum. Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, segir hafa búist við því að fá KR í undanúrslitum. Valur er besta lið landsins í dag en þær voru þó að bæta við sig erlendum leikmanni í von um að styrkja liðið enn frekar. Bandaríski framherjinn Micheline Mercelita leikur með liðinu út þetta tímabil. En óvænt úrslit voru í karlaflokki í gær þegar Fjölnir sló Keflavík úr keppni, Falur Harðarson þjálfari Fjölnis, segir þetta hafa verið gríðarlega mikilvægan sigur fyrir liðið eftir erfitt gengi í vetur og hlakka til þess að mæta í Höllina þar sem þeir mæta Grindavík í undanúrslitum. Að lokum þá eigast við Tindastóll og Þór Akureyri í kvöld í 8-liða úrslitum en leiknum var frestað vegna veðurs í gær, sigurvegari leiksins mætir svo bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar segir það ekki skipta máli hvoru liðinu þeir mæti, markmiðið er alltaf það sama í Garðabænum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Dregið í undanúrslit Geysisbikarsins Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Dregið var í undanúrslitin fyrir Geysisbikar karla og kvenna í körfubolta í dag, og það verður boðið uppá stórleiki í Höllinni á bikarhelginni sem fram fer 12.-16. febrúar. Það er sannkallaður stórleikur hjá stelpunum þegar bikarmeistarar Vals mæta KR í undanúrslitunum. Í hinum leiknum tekur Skallagrímur á móti Haukum. Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, segir hafa búist við því að fá KR í undanúrslitum. Valur er besta lið landsins í dag en þær voru þó að bæta við sig erlendum leikmanni í von um að styrkja liðið enn frekar. Bandaríski framherjinn Micheline Mercelita leikur með liðinu út þetta tímabil. En óvænt úrslit voru í karlaflokki í gær þegar Fjölnir sló Keflavík úr keppni, Falur Harðarson þjálfari Fjölnis, segir þetta hafa verið gríðarlega mikilvægan sigur fyrir liðið eftir erfitt gengi í vetur og hlakka til þess að mæta í Höllina þar sem þeir mæta Grindavík í undanúrslitum. Að lokum þá eigast við Tindastóll og Þór Akureyri í kvöld í 8-liða úrslitum en leiknum var frestað vegna veðurs í gær, sigurvegari leiksins mætir svo bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar segir það ekki skipta máli hvoru liðinu þeir mæti, markmiðið er alltaf það sama í Garðabænum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Dregið í undanúrslit Geysisbikarsins
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20
Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00