Örlagadagur í norskri pólitík Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2020 07:32 Erna Solberg og Siv Jensen munu funda síðar í dag. Getty Mikið hefur gengið á í bústað norska forsætisráðherrans og skrifstofum Framfaraflokksins síðustu sólarhringana í aðdraganda fundar Ernu Solberg forsætisráðherra og Siv Jensen, fjármálaráðherra og formanns Framfaraflokksins. Ekki í útilokað að norska stjórnin springi í dag en samkvæmt heimildum NRK hefur flokksstjórn Framfaraflokksins boðað til aukafundar í dag og kann svo að fara að flokkurinn dragi sig úr stjórnarsamstarfi með Hægriflokki Solberg, Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Jensen er sögð vera undir miklum þrýstingi og hafa formenn fjölda héraðssambanda flokksins krafist þess að flokkurinn segi skilið við stjórnina. Framfaraflokkurinn hefur lagt fram kröfulista með skilyrðum fyrir áframhaldandi stjórnarþátttöku. Heimildir NTB herma að Solberg muni annað hvort hafna kröfulistanum eða taka málið upp með leiðtogum annarra stjórnarflokka. Mikil óánægja hefur verið innan Framfaraflokksins eftir að norsk stjórnvöld ákváðu að sækja konu, norskan ríkisborgara sem hafði verið virk innan hryðjuverkasamtakanna ISIS til Sýrlands, ásamt tveimur börnum hennar. Framfaraflokkurinn og Hægriflokkurinn hafa starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2013. Noregur Tengdar fréttir Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17. janúar 2020 11:22 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Mikið hefur gengið á í bústað norska forsætisráðherrans og skrifstofum Framfaraflokksins síðustu sólarhringana í aðdraganda fundar Ernu Solberg forsætisráðherra og Siv Jensen, fjármálaráðherra og formanns Framfaraflokksins. Ekki í útilokað að norska stjórnin springi í dag en samkvæmt heimildum NRK hefur flokksstjórn Framfaraflokksins boðað til aukafundar í dag og kann svo að fara að flokkurinn dragi sig úr stjórnarsamstarfi með Hægriflokki Solberg, Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Jensen er sögð vera undir miklum þrýstingi og hafa formenn fjölda héraðssambanda flokksins krafist þess að flokkurinn segi skilið við stjórnina. Framfaraflokkurinn hefur lagt fram kröfulista með skilyrðum fyrir áframhaldandi stjórnarþátttöku. Heimildir NTB herma að Solberg muni annað hvort hafna kröfulistanum eða taka málið upp með leiðtogum annarra stjórnarflokka. Mikil óánægja hefur verið innan Framfaraflokksins eftir að norsk stjórnvöld ákváðu að sækja konu, norskan ríkisborgara sem hafði verið virk innan hryðjuverkasamtakanna ISIS til Sýrlands, ásamt tveimur börnum hennar. Framfaraflokkurinn og Hægriflokkurinn hafa starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2013.
Noregur Tengdar fréttir Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17. janúar 2020 11:22 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17. janúar 2020 11:22