Örlagadagur í norskri pólitík Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2020 07:32 Erna Solberg og Siv Jensen munu funda síðar í dag. Getty Mikið hefur gengið á í bústað norska forsætisráðherrans og skrifstofum Framfaraflokksins síðustu sólarhringana í aðdraganda fundar Ernu Solberg forsætisráðherra og Siv Jensen, fjármálaráðherra og formanns Framfaraflokksins. Ekki í útilokað að norska stjórnin springi í dag en samkvæmt heimildum NRK hefur flokksstjórn Framfaraflokksins boðað til aukafundar í dag og kann svo að fara að flokkurinn dragi sig úr stjórnarsamstarfi með Hægriflokki Solberg, Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Jensen er sögð vera undir miklum þrýstingi og hafa formenn fjölda héraðssambanda flokksins krafist þess að flokkurinn segi skilið við stjórnina. Framfaraflokkurinn hefur lagt fram kröfulista með skilyrðum fyrir áframhaldandi stjórnarþátttöku. Heimildir NTB herma að Solberg muni annað hvort hafna kröfulistanum eða taka málið upp með leiðtogum annarra stjórnarflokka. Mikil óánægja hefur verið innan Framfaraflokksins eftir að norsk stjórnvöld ákváðu að sækja konu, norskan ríkisborgara sem hafði verið virk innan hryðjuverkasamtakanna ISIS til Sýrlands, ásamt tveimur börnum hennar. Framfaraflokkurinn og Hægriflokkurinn hafa starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2013. Noregur Tengdar fréttir Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17. janúar 2020 11:22 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Mikið hefur gengið á í bústað norska forsætisráðherrans og skrifstofum Framfaraflokksins síðustu sólarhringana í aðdraganda fundar Ernu Solberg forsætisráðherra og Siv Jensen, fjármálaráðherra og formanns Framfaraflokksins. Ekki í útilokað að norska stjórnin springi í dag en samkvæmt heimildum NRK hefur flokksstjórn Framfaraflokksins boðað til aukafundar í dag og kann svo að fara að flokkurinn dragi sig úr stjórnarsamstarfi með Hægriflokki Solberg, Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Jensen er sögð vera undir miklum þrýstingi og hafa formenn fjölda héraðssambanda flokksins krafist þess að flokkurinn segi skilið við stjórnina. Framfaraflokkurinn hefur lagt fram kröfulista með skilyrðum fyrir áframhaldandi stjórnarþátttöku. Heimildir NTB herma að Solberg muni annað hvort hafna kröfulistanum eða taka málið upp með leiðtogum annarra stjórnarflokka. Mikil óánægja hefur verið innan Framfaraflokksins eftir að norsk stjórnvöld ákváðu að sækja konu, norskan ríkisborgara sem hafði verið virk innan hryðjuverkasamtakanna ISIS til Sýrlands, ásamt tveimur börnum hennar. Framfaraflokkurinn og Hægriflokkurinn hafa starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2013.
Noregur Tengdar fréttir Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17. janúar 2020 11:22 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17. janúar 2020 11:22