LeBron James með nýtt Kobe Bryant tattú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 11:30 LeBron James og nýja húðflúrið. Skjámynd/Twitter Los Angeles Lakers spilar í kvöld sinn fyrsta leik síðan að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. LeBron James mun frumsýna nýtt húðflúr í kvöld sem er tileinkað minningu Kobe. Kvöldið áður en körfuboltaheimurinn missti Kobe hafði LeBron James komist upp fyrir Kobe Bryant og upp í þriðja sætið á listanum yfir stigahæstu leikmennina í sögu NBA. LeBron James vottaði Kobe virðingu sína eftir þann leik og talaði um heiðurinn að vera nefndur í sömu mund og Kobe Bryant. James var eins og aðrir var í miklu áfalli eftir að fréttirnar bárust af örlögum Kobe en sendi frá sér hjartnæma yfirlýsingu á Instagram. Leik Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers á þriðjudagskvöldið var frestað og fyrsti leikur Lakers liðsins eftir fráfall Kobe er á móti Portland Trail Blazers í Staples Center í kvöld. Lakers liðið æfði saman í gær og þar mátti meðal annars sjá glitta í nýja húðflúrið hans LeBrons. Hlúðflúrið er af svartri mömbu sem er afrísk eiturslanga og var gælunafn Kobe Bryant. Liðsfélagi LeBrons James, Anthony Davis, fékk sér líka nýtt húðflúr tileinkað minningu Kobe Bryant. LeBron James and Anthony Davis showed a peek of their Kobe Bryant tribute tattoos on their Instagram stories.https://t.co/qDxI8ns4H5— Entertainment Tonight (@etnow) January 30, 2020 LeBron James Reveals Kobe Bryant Tribute Tattoo https://t.co/uh8vnSZPAz— TMZ (@TMZ) January 30, 2020 Andlát Kobe Bryant Húðflúr NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Los Angeles Lakers spilar í kvöld sinn fyrsta leik síðan að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. LeBron James mun frumsýna nýtt húðflúr í kvöld sem er tileinkað minningu Kobe. Kvöldið áður en körfuboltaheimurinn missti Kobe hafði LeBron James komist upp fyrir Kobe Bryant og upp í þriðja sætið á listanum yfir stigahæstu leikmennina í sögu NBA. LeBron James vottaði Kobe virðingu sína eftir þann leik og talaði um heiðurinn að vera nefndur í sömu mund og Kobe Bryant. James var eins og aðrir var í miklu áfalli eftir að fréttirnar bárust af örlögum Kobe en sendi frá sér hjartnæma yfirlýsingu á Instagram. Leik Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers á þriðjudagskvöldið var frestað og fyrsti leikur Lakers liðsins eftir fráfall Kobe er á móti Portland Trail Blazers í Staples Center í kvöld. Lakers liðið æfði saman í gær og þar mátti meðal annars sjá glitta í nýja húðflúrið hans LeBrons. Hlúðflúrið er af svartri mömbu sem er afrísk eiturslanga og var gælunafn Kobe Bryant. Liðsfélagi LeBrons James, Anthony Davis, fékk sér líka nýtt húðflúr tileinkað minningu Kobe Bryant. LeBron James and Anthony Davis showed a peek of their Kobe Bryant tribute tattoos on their Instagram stories.https://t.co/qDxI8ns4H5— Entertainment Tonight (@etnow) January 30, 2020 LeBron James Reveals Kobe Bryant Tribute Tattoo https://t.co/uh8vnSZPAz— TMZ (@TMZ) January 30, 2020
Andlát Kobe Bryant Húðflúr NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira