Seinni bylgjan: Jói slakaði á þegar þjálfarinn var fjarverandi en Logi segist aldrei hafa verið duglegri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 23:30 Jóhann Gunnar Einarsson og Logi Geirsson tóku Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. Meðal þess sem þeir ræddu um var hvort það skipti máli að þjálfarar landsliða, sem eru einnig með lið í Olís-deildinni, væru fjarverandi í janúar. Þrír þjálfarar í Olís-deildinni voru á EM í Noregi, Svíþjóð og Austurríki; Erlingur Richardsson, Einar Andri Einarsson og Gunnar Magnússon. „Það er enginn kostur við þetta nema það sé orðið erfitt milli leikmanna og þjálfara,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég man þegar maður var sjálfur í þessu að þegar þjálfarinn var ekki á svæðinu gat maður aðeins slakað á. Ég er ekki að segja að maður hafi bara labbað um en það var léttara yfir þessu, aðeins lengri fótbolti og svona,“ bætti Jóhann Gunnar við. Logi Geirsson sagði að hann hefði aldrei verið duglegri en þegar þjálfarinn var fjarverandi. „Þá gaf ég enn meira í þetta. Svona erum við ólíkir,“ sagði Logi léttur. Hann telur að það skipti máli þegar þjálfarinn er fjarverandi. Jóhann Gunnar var á öðru máli og benti á að Selfoss hefði orðið Íslandsmeistari í fyrra þrátt fyrir Patrekur Jóhannesson hefði ekki verið með liðið í janúar. Lokaskotið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. 30. janúar 2020 12:30 Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. 30. janúar 2020 14:30 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson og Logi Geirsson tóku Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. Meðal þess sem þeir ræddu um var hvort það skipti máli að þjálfarar landsliða, sem eru einnig með lið í Olís-deildinni, væru fjarverandi í janúar. Þrír þjálfarar í Olís-deildinni voru á EM í Noregi, Svíþjóð og Austurríki; Erlingur Richardsson, Einar Andri Einarsson og Gunnar Magnússon. „Það er enginn kostur við þetta nema það sé orðið erfitt milli leikmanna og þjálfara,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég man þegar maður var sjálfur í þessu að þegar þjálfarinn var ekki á svæðinu gat maður aðeins slakað á. Ég er ekki að segja að maður hafi bara labbað um en það var léttara yfir þessu, aðeins lengri fótbolti og svona,“ bætti Jóhann Gunnar við. Logi Geirsson sagði að hann hefði aldrei verið duglegri en þegar þjálfarinn var fjarverandi. „Þá gaf ég enn meira í þetta. Svona erum við ólíkir,“ sagði Logi léttur. Hann telur að það skipti máli þegar þjálfarinn er fjarverandi. Jóhann Gunnar var á öðru máli og benti á að Selfoss hefði orðið Íslandsmeistari í fyrra þrátt fyrir Patrekur Jóhannesson hefði ekki verið með liðið í janúar. Lokaskotið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. 30. janúar 2020 12:30 Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. 30. janúar 2020 14:30 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30
Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. 30. janúar 2020 12:30
Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. 30. janúar 2020 14:30