„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2020 07:00 Håland í leik með Dortmund á dögunum en hann hefur komið vel inn í leik liðsins. vísir/getty „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Þessi nítján ára gamli Norðmaður hefur verið magnaður hjá Dortmund og byrjað frábærlega eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum frá Red Bull Salzburg. „Ég held að það séu engar líkur á að maður hefði hugsað sér að hann myndi gera þetta,“ sagði Fjortoft í samtali við BBC Radio 5 LIVE. „Hann skorar meira og minna úr öllum þeim færum sem hann fær. Hann er frábær og er einn af þeim bestu ungu leikmönnum sem við eigum í fótboltanum.“ „Gleymum því þó ekki að hann er nítján ára gamall.“ "Do I think he will play in England one day? Of course he will." Dortmund for now, but we could see Erling Braut Haaland in the Premier League one day. More: https://t.co/kKFMgXhgKQpic.twitter.com/zPpY2LAaDz— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 „Þú lítur á félögin og það er ekki eins og Dortmund sé einhver þróunarstöð. Þeir fá 81 þúsund manns á völlinn í hverri viku, þeir eru í Meistaradeildinni sem nokkur frábær lið eru ekki og leikmennirnir fara úr því að verða góðir í að verða frábærir.“ „Hann getur bætt sig og hann ætti að gera það. Það er ástæðan fyrir því að hann fór til Salzburg en ekki Juventus því þeir eru frábærir í að mennta unga leikmenn.“ „Hann hefði getað farið til Manchester United eða Juventus en hann valdi Dortmund. Að vakna sem nítján ára piltur og hafa skorað þrjú mörk í fyrsta leiknum hjá Dortmund er gott. Það er gott að hann gerði það ekki í Manchester og ekki í Tórínó. Þetta er gott fyrir ferilinn.“ „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það. Hann fæddist á Englandi en nú er Dortmund besti staðurinn fyrir hann.“ Erling Braut Haaland: Dortmund 'best place now - but he will play in England one day': Teenage striker Erling Braut Haaland has made a sensational start at Borussia Dortmund but he will play in England one day, says ex-Norway striker Jan-Age Fjortoft. https://t.co/eBw0JoIHN2pic.twitter.com/l9aCLkWzGh— Dortmund_MP (@Dortmund_MP) February 6, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Þessi nítján ára gamli Norðmaður hefur verið magnaður hjá Dortmund og byrjað frábærlega eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum frá Red Bull Salzburg. „Ég held að það séu engar líkur á að maður hefði hugsað sér að hann myndi gera þetta,“ sagði Fjortoft í samtali við BBC Radio 5 LIVE. „Hann skorar meira og minna úr öllum þeim færum sem hann fær. Hann er frábær og er einn af þeim bestu ungu leikmönnum sem við eigum í fótboltanum.“ „Gleymum því þó ekki að hann er nítján ára gamall.“ "Do I think he will play in England one day? Of course he will." Dortmund for now, but we could see Erling Braut Haaland in the Premier League one day. More: https://t.co/kKFMgXhgKQpic.twitter.com/zPpY2LAaDz— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 „Þú lítur á félögin og það er ekki eins og Dortmund sé einhver þróunarstöð. Þeir fá 81 þúsund manns á völlinn í hverri viku, þeir eru í Meistaradeildinni sem nokkur frábær lið eru ekki og leikmennirnir fara úr því að verða góðir í að verða frábærir.“ „Hann getur bætt sig og hann ætti að gera það. Það er ástæðan fyrir því að hann fór til Salzburg en ekki Juventus því þeir eru frábærir í að mennta unga leikmenn.“ „Hann hefði getað farið til Manchester United eða Juventus en hann valdi Dortmund. Að vakna sem nítján ára piltur og hafa skorað þrjú mörk í fyrsta leiknum hjá Dortmund er gott. Það er gott að hann gerði það ekki í Manchester og ekki í Tórínó. Þetta er gott fyrir ferilinn.“ „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það. Hann fæddist á Englandi en nú er Dortmund besti staðurinn fyrir hann.“ Erling Braut Haaland: Dortmund 'best place now - but he will play in England one day': Teenage striker Erling Braut Haaland has made a sensational start at Borussia Dortmund but he will play in England one day, says ex-Norway striker Jan-Age Fjortoft. https://t.co/eBw0JoIHN2pic.twitter.com/l9aCLkWzGh— Dortmund_MP (@Dortmund_MP) February 6, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33
Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30
Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32
Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00
Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00