Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins 2020 Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2020 08:00 Menntadagur atvinnulífsins er árlegur atburður. Á Menntadegi atvinnulífsins 2020 verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram í Norðurljósum í Hörpu og hefst klukkan 8.30 og stendur til 11.30. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá SA segir að Menntadagurinn sé árlegur viðburður og að honum standi Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Meðal þeirra sem taka þátt eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Guðni og Lilja munu um kl. 9.45 veita fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum starfsmanna Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020. Dagskrá viðburðarins, klukkan 8.30-10. Ýtt úr vör Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Skapandi starfsumhverfi Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt og verkefnastjóri Austurbakka hjá Landsbankanum Hverjir eru skapandi? Birna Kristrún Halldórsdóttir, ráðgjafi og vottaður LEGO SERIOUS PLAY leiðbeinandi hjá Attentus Leikreglur í skapandi umhverfi Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritahöfundur og spunakona Skapandi eða apandi? Áslaug Baldursdóttir, kennari, hönnuður, ritstjóri og margt fleira Er fyrirtækjarekstur listform? Pétur Arason, frumkvöðull hjá Manino Hönnunarhugsun í nýsköpun Ívar Þorsteinsson, leiðtogi viðskiptaþróunar, viðskiptatengsla og markaðsstarfs hjá Kolibri Með hjartað á réttum stað! Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar Hvað er sköpun? Markús Þór Andrésson, deildastjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenda Menntaverðlaun atvinnulífsins. 10:00-10:30. Kaffi og með því. Fræðslusjóðir og fræðsluaðilar kynna fjölbreytt nám og þjónustu á menntatorgi. 10:30-11:30 Málstofa þar sem verður kafað dýpra Að vinna markvisst með sköpun í menntun og á vinnustaðnum Camilla Uhre Fog, skólastjóri International Scool of Billund, og fyrrum stjórnandi hjá Lego Foundation. Lesblinda Sylvía Melsted, frumkvöðull og tónlistarkona, ásamt gestum. Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Á Menntadegi atvinnulífsins 2020 verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram í Norðurljósum í Hörpu og hefst klukkan 8.30 og stendur til 11.30. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá SA segir að Menntadagurinn sé árlegur viðburður og að honum standi Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Meðal þeirra sem taka þátt eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Guðni og Lilja munu um kl. 9.45 veita fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum starfsmanna Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020. Dagskrá viðburðarins, klukkan 8.30-10. Ýtt úr vör Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Skapandi starfsumhverfi Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt og verkefnastjóri Austurbakka hjá Landsbankanum Hverjir eru skapandi? Birna Kristrún Halldórsdóttir, ráðgjafi og vottaður LEGO SERIOUS PLAY leiðbeinandi hjá Attentus Leikreglur í skapandi umhverfi Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritahöfundur og spunakona Skapandi eða apandi? Áslaug Baldursdóttir, kennari, hönnuður, ritstjóri og margt fleira Er fyrirtækjarekstur listform? Pétur Arason, frumkvöðull hjá Manino Hönnunarhugsun í nýsköpun Ívar Þorsteinsson, leiðtogi viðskiptaþróunar, viðskiptatengsla og markaðsstarfs hjá Kolibri Með hjartað á réttum stað! Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar Hvað er sköpun? Markús Þór Andrésson, deildastjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenda Menntaverðlaun atvinnulífsins. 10:00-10:30. Kaffi og með því. Fræðslusjóðir og fræðsluaðilar kynna fjölbreytt nám og þjónustu á menntatorgi. 10:30-11:30 Málstofa þar sem verður kafað dýpra Að vinna markvisst með sköpun í menntun og á vinnustaðnum Camilla Uhre Fog, skólastjóri International Scool of Billund, og fyrrum stjórnandi hjá Lego Foundation. Lesblinda Sylvía Melsted, frumkvöðull og tónlistarkona, ásamt gestum.
Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira