Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. febrúar 2020 13:08 Embætti ríkissáttasemjara er til húsa í Höfðaborg. Vísir/egill Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Að sögn Gissurs Péturssonar, ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu, er skipunarferlið á lokastigi. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Á morgun verða tveir mánuðir frá því að umsóknarfrestur fyrir embættið rann út, en alls sóttu sex um stöðuna. Aðspurður um hvað skýri tveggja mánaða ráðningarferli segir Gissur að það hafi tekið sinn tíma að ljúka hæfnismati, viðtölum og samráði „við hlutaðeigandi.“ Það er Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, sem skipar í stöðuna. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var í tengslum við ráðninguna skilaði tillögum sínum til ráðherrans fyrir nokkrum vikum. Sem fyrr segir sóttu sex um stöðu ríkissáttasemjara; Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk fyrrnefnds Gissurar sem var formaður nefndarinnar. Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Að sögn Gissurs Péturssonar, ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu, er skipunarferlið á lokastigi. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Á morgun verða tveir mánuðir frá því að umsóknarfrestur fyrir embættið rann út, en alls sóttu sex um stöðuna. Aðspurður um hvað skýri tveggja mánaða ráðningarferli segir Gissur að það hafi tekið sinn tíma að ljúka hæfnismati, viðtölum og samráði „við hlutaðeigandi.“ Það er Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, sem skipar í stöðuna. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var í tengslum við ráðninguna skilaði tillögum sínum til ráðherrans fyrir nokkrum vikum. Sem fyrr segir sóttu sex um stöðu ríkissáttasemjara; Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk fyrrnefnds Gissurar sem var formaður nefndarinnar.
Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59
Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45