Gruna mann sem nú er látinn um morðið á Palme Kjartan Kjartansson skrifar 18. febrúar 2020 20:58 Olof Palme var 59 ára gamall þegar hann var skotinn til bana árið 1986. Hann gegndi þá embætti forsætisráðherra í annað sinn. Vísir/EPA Sænskur saksóknari sem hefur rannsakað morðið á Olof Palme býst við því að rannsókninni ljúki á næstu mánuðum og telur að lausn á málinu gæti verið í augsýn. Heimildir herma að maður sem nú er látinn sé grunaður um að hafa banað þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar. Morðið á Palme hefur aldrei verið upplýst. Hann var skotinn til bana þegar hann var á leið úr kvikmyndahúsi með eiginkonu sinni í miðborg Stokkhólms í febrúar árið 1986. Tveimur árum síðar var Christer Pettersson, dæmdur ofbeldismaður og smáglæpamaður, sakfelldur fyrir morðið en dómurinn var síðar felldur í gildi. Sænska dagblaðið Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir því að rannsókninni á morðinu muni ljúka án ákæru þar sem grunur beinist nú að manni sem er þegar látinn. Sá hafi komið við sögu í rannsókninni. Krister Petersson, saksóknarinn sem rannsakar málið, segir að markmið sitt sé að ljúka málinu með ákæru eða binda enda á bráðabirgðarannsókn á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Hann telur sig nú nær því að upplýsa loks morðið, nú 34 árum síðar. Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. 5. nóvember 2018 08:37 Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18. október 2018 11:20 Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Sjá meira
Sænskur saksóknari sem hefur rannsakað morðið á Olof Palme býst við því að rannsókninni ljúki á næstu mánuðum og telur að lausn á málinu gæti verið í augsýn. Heimildir herma að maður sem nú er látinn sé grunaður um að hafa banað þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar. Morðið á Palme hefur aldrei verið upplýst. Hann var skotinn til bana þegar hann var á leið úr kvikmyndahúsi með eiginkonu sinni í miðborg Stokkhólms í febrúar árið 1986. Tveimur árum síðar var Christer Pettersson, dæmdur ofbeldismaður og smáglæpamaður, sakfelldur fyrir morðið en dómurinn var síðar felldur í gildi. Sænska dagblaðið Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir því að rannsókninni á morðinu muni ljúka án ákæru þar sem grunur beinist nú að manni sem er þegar látinn. Sá hafi komið við sögu í rannsókninni. Krister Petersson, saksóknarinn sem rannsakar málið, segir að markmið sitt sé að ljúka málinu með ákæru eða binda enda á bráðabirgðarannsókn á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Hann telur sig nú nær því að upplýsa loks morðið, nú 34 árum síðar.
Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. 5. nóvember 2018 08:37 Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18. október 2018 11:20 Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Sjá meira
Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. 5. nóvember 2018 08:37
Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04
Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18. október 2018 11:20
Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme. 1. febrúar 2020 10:00