Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Hall skrifar 17. febrúar 2020 18:00 Byggðasamlag Vestfjarða braut með margvíslegum hætti á réttindum fatlaðs drengs þegar Ísafjarðarbær vísaði honum úr skammtímavistun með fimm daga fyrirvara. Þá neitaði Menntaskólinn á Ísafirði honum um skólavist tveimur dögum áður en hann átti að byrja. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö og rætt við foreldra drengsins, sem segjast ekki fá neinar haldbærar skýringar. Í fréttatímanum förum við líka yfir áhrif ótímabundins verkfalls Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg sem hófst í nótt og ræðum við lögmann transpiltsins Maní, sem til stóð að vísa úr landi í nótt. Maní var lagður inn á Barna-og unglingageðdeild í gær og ríkir óvissa um framhaldið. Loks heimsækjum við Ljósafossvirkjun í fréttatímanum. Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að virkjuninni fyrir 84 árum, en hún gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Byggðasamlag Vestfjarða braut með margvíslegum hætti á réttindum fatlaðs drengs þegar Ísafjarðarbær vísaði honum úr skammtímavistun með fimm daga fyrirvara. Þá neitaði Menntaskólinn á Ísafirði honum um skólavist tveimur dögum áður en hann átti að byrja. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö og rætt við foreldra drengsins, sem segjast ekki fá neinar haldbærar skýringar. Í fréttatímanum förum við líka yfir áhrif ótímabundins verkfalls Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg sem hófst í nótt og ræðum við lögmann transpiltsins Maní, sem til stóð að vísa úr landi í nótt. Maní var lagður inn á Barna-og unglingageðdeild í gær og ríkir óvissa um framhaldið. Loks heimsækjum við Ljósafossvirkjun í fréttatímanum. Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að virkjuninni fyrir 84 árum, en hún gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira