24 sýni rannsökuð hér á landi vegna Covid-19 veirunnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2020 14:12 Veiran hefur ekki komið hingað til lands en vinna yfirvalda hér miðast við að það muni gerast. Vísir/Getty 24 sýni hafa verið rannsökuð af sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í tengslum við Covid-19 kórónaveiruna. Hafa þau öll reynst neikvæð og hefur enginn einstaklingur greinst með veiruna hér á landi.Þetta kemur fram í stöðuskýrslu Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra vegna Covid-19 veirunnar en óvissustig er í gildi hér á landi vegna veirunnar. Haldinn var stöðufundur í morgun í samhæfingarmiðstöðunni í Skógarhlíð þar sem Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir fór yfir stöðu mála. Í máli hans kom fram að mörgum spurningum væri enn ósvarað varðandi faraldsfræði veirunnar.Fyrirliggjandi upplýsingar bendi þó til þess að nýjum tilfellum hafi fækkað á undanförnum dögum og útbreiðsla utan Kína, þar sem veiran braust fyrst út, hafi verið hæg.Enn er gert ráð fyrir að veiran berist hingað til lands en áfram er unnið að því að skerpa viðbúnað innanlands. Til að mynda vinnur vinnuhópur ríkislögreglustjóra að greiningu á hugsanlegum aðgerðum sem miða að því að stemma stigu við komu erlendra ferðamanna frá áhættusvæðum.Alls hafa 71.333 einstaklingar sýkst af veirunni og 1.775 hafa látist, langflestir í Kína en fjögur dauðsföll hafa verið utan Kína. Eitt í Taívan, eitt á Filippseyjum, eitt í Japan og eitt í Frakklandi. Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. 15. febrúar 2020 10:50 Fordómar í garð Kínverja vegna veirunnar Bretar af kínverskum uppruna lýsa áhyggjum af því að ótti við sjúkdóminn kyndi undir fordóma og hatur. 12. febrúar 2020 18:45 Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. 13. febrúar 2020 11:45 Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. 16. febrúar 2020 17:36 Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Flogið með bandaríska farþega Diamond Princess frá Japan Tvær flugvélar með bandaríska ferðamenn innanborðs hófu sig til flugs frá flugvellinum í Tókýó í nótt en fólkið hafði verið í sóttkví í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess frá því í byrjun þessa mánaðar. 17. febrúar 2020 07:31 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Sjá meira
24 sýni hafa verið rannsökuð af sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í tengslum við Covid-19 kórónaveiruna. Hafa þau öll reynst neikvæð og hefur enginn einstaklingur greinst með veiruna hér á landi.Þetta kemur fram í stöðuskýrslu Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra vegna Covid-19 veirunnar en óvissustig er í gildi hér á landi vegna veirunnar. Haldinn var stöðufundur í morgun í samhæfingarmiðstöðunni í Skógarhlíð þar sem Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir fór yfir stöðu mála. Í máli hans kom fram að mörgum spurningum væri enn ósvarað varðandi faraldsfræði veirunnar.Fyrirliggjandi upplýsingar bendi þó til þess að nýjum tilfellum hafi fækkað á undanförnum dögum og útbreiðsla utan Kína, þar sem veiran braust fyrst út, hafi verið hæg.Enn er gert ráð fyrir að veiran berist hingað til lands en áfram er unnið að því að skerpa viðbúnað innanlands. Til að mynda vinnur vinnuhópur ríkislögreglustjóra að greiningu á hugsanlegum aðgerðum sem miða að því að stemma stigu við komu erlendra ferðamanna frá áhættusvæðum.Alls hafa 71.333 einstaklingar sýkst af veirunni og 1.775 hafa látist, langflestir í Kína en fjögur dauðsföll hafa verið utan Kína. Eitt í Taívan, eitt á Filippseyjum, eitt í Japan og eitt í Frakklandi.
Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. 15. febrúar 2020 10:50 Fordómar í garð Kínverja vegna veirunnar Bretar af kínverskum uppruna lýsa áhyggjum af því að ótti við sjúkdóminn kyndi undir fordóma og hatur. 12. febrúar 2020 18:45 Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. 13. febrúar 2020 11:45 Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. 16. febrúar 2020 17:36 Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Flogið með bandaríska farþega Diamond Princess frá Japan Tvær flugvélar með bandaríska ferðamenn innanborðs hófu sig til flugs frá flugvellinum í Tókýó í nótt en fólkið hafði verið í sóttkví í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess frá því í byrjun þessa mánaðar. 17. febrúar 2020 07:31 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Sjá meira
Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. 15. febrúar 2020 10:50
Fordómar í garð Kínverja vegna veirunnar Bretar af kínverskum uppruna lýsa áhyggjum af því að ótti við sjúkdóminn kyndi undir fordóma og hatur. 12. febrúar 2020 18:45
Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. 13. febrúar 2020 11:45
Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. 16. febrúar 2020 17:36
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30
Flogið með bandaríska farþega Diamond Princess frá Japan Tvær flugvélar með bandaríska ferðamenn innanborðs hófu sig til flugs frá flugvellinum í Tókýó í nótt en fólkið hafði verið í sóttkví í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess frá því í byrjun þessa mánaðar. 17. febrúar 2020 07:31