Hetjan úr München flugslysi Manchester United liðsins er látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 08:30 Harry Gregg en þessi mynd var tekin á honum sumarið 2018. Getty/Charles McQuillan Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Harry Gregg sýndi mikla hetjudáð í München flugslysinu árið 1958 þegar hann bjargaði liðsfélögum sínum og öðrum farþegum út úr flugvélinni en 23 manns létust í slysinu. Former Manchester United and Northern Ireland goalkeeper Harry Gregg, hailed as a hero of the 1958 Munich air disaster, has died at the age of 87. Find out more: https://t.co/EXGzHaariepic.twitter.com/GMQ0wAQN7s— BBC Sport (@BBCSport) February 17, 2020 Meðal þeirra sem hann bjargaði voru Bobby Charlton, Jackie Blanchflower, Dennis Viollet og knattspyrnustjórinn Sir Matt Busby. Gregg bjargaði líka ófrískri konu, Vera Lukić, og tveggja ára dóttur hennar. Sir Matt Busby og Bobby Charlton áttu síðan eftir að verða aðalmennirnir í uppkomu Manchester United og hápunkturinn var þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða á Wembley, tíu árum eftir flugslysið. It is with deepest sadness that we have learned of the passing of former player Harry Gregg OBE. The thoughts and prayers of everyone at the club go out to Harry’s family and friends. pic.twitter.com/5kjlpn5Wqm— Manchester United (@ManUtd) February 17, 2020 Harry Gregg hélt áfram að spila með Manchester United eftir flugslysið en var farinn frá félaginu þegar það fór að vinna aftur titla. Þegar Manchester United keypti Harry Gregg frá Doncaster Rovers árið 1957 var hann dýrasti markvörður heims og hann var síðan kosinn besti markvörðurinn á HM 1958. Gregg lék alls 25 landsleiki fyrir Norður-Írland á árunum 1954 til 1963. Harry Gregg lést á sjúkrahúsi umkringdur fjölskyldu sinni. The word gets overused but Harry Gregg was genuinely a hero. Sad news. pic.twitter.com/uV7xSOWsBi— Si Lloyd (@SmnLlyd5) February 17, 2020 Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Harry Gregg sýndi mikla hetjudáð í München flugslysinu árið 1958 þegar hann bjargaði liðsfélögum sínum og öðrum farþegum út úr flugvélinni en 23 manns létust í slysinu. Former Manchester United and Northern Ireland goalkeeper Harry Gregg, hailed as a hero of the 1958 Munich air disaster, has died at the age of 87. Find out more: https://t.co/EXGzHaariepic.twitter.com/GMQ0wAQN7s— BBC Sport (@BBCSport) February 17, 2020 Meðal þeirra sem hann bjargaði voru Bobby Charlton, Jackie Blanchflower, Dennis Viollet og knattspyrnustjórinn Sir Matt Busby. Gregg bjargaði líka ófrískri konu, Vera Lukić, og tveggja ára dóttur hennar. Sir Matt Busby og Bobby Charlton áttu síðan eftir að verða aðalmennirnir í uppkomu Manchester United og hápunkturinn var þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða á Wembley, tíu árum eftir flugslysið. It is with deepest sadness that we have learned of the passing of former player Harry Gregg OBE. The thoughts and prayers of everyone at the club go out to Harry’s family and friends. pic.twitter.com/5kjlpn5Wqm— Manchester United (@ManUtd) February 17, 2020 Harry Gregg hélt áfram að spila með Manchester United eftir flugslysið en var farinn frá félaginu þegar það fór að vinna aftur titla. Þegar Manchester United keypti Harry Gregg frá Doncaster Rovers árið 1957 var hann dýrasti markvörður heims og hann var síðan kosinn besti markvörðurinn á HM 1958. Gregg lék alls 25 landsleiki fyrir Norður-Írland á árunum 1954 til 1963. Harry Gregg lést á sjúkrahúsi umkringdur fjölskyldu sinni. The word gets overused but Harry Gregg was genuinely a hero. Sad news. pic.twitter.com/uV7xSOWsBi— Si Lloyd (@SmnLlyd5) February 17, 2020
Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira