Áfram flóð á Bretlandseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2020 06:54 Ungur drengur í Wales í gær. EPA/NEIL MUNNS Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Sérfræðingar vara við því að flóðin gætu staðið yfir í einhverja daga. Ástæða flóðanna er gífurleg ofankoma af völdum óveðursins Dennis. Samgöngur hafa lamast víða um Bretland vegna rigningarinnar og roksins frá Dennis. Einn maður dó þegar hann féll í á í Wales. Óveðrið hefur nú farið yfir Bretland og hið versta er yfirstaðið. Rigningin og rokið mun þó líklega halda áfram út vikuna, samkvæmt veðurfræðingum. Á tveimur sólarhringum um helgina mældist úrkoman í Wales sambærileg því sem mælist að meðaltali í mánuði. Það spilaði mikið inn í flóðin að viku áður hafði annað óveður farið yfir Bretlandseyjar og því hefur jörðin ekki getað dregið í sig mikið vatn. George Eustice, umhverfisráðherra, neitaði í gær að flóðin hefðu komið ríkisstjórn Bretlands í opna skjöldu. Ómögulegt sé að stöðva öfgakennt veður sem þetta en hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða varðandi skemmdir og það hafi verið gert. Ráðherrann sagði einnig að loftslagsbreytingar hefðu gert veðurfyrirbrigði sem þessi alvarlegri. #StormDennis and the heaviest rain may have passed but this is still a live incident as water makes its way through the bigger rivers. Of most concern now is #Hereford where the river is breaking all records - risk to life so stay close to updates here https://t.co/NppgB4vjQ2 pic.twitter.com/0CJOD5xknG— John Curtin (@johncurtinEA) February 17, 2020 Residents in Tenbury Wells in Worcestershire had to be rescued by boat after Storm Dennis caused severe flooding in the area.For the latest news about #StormDennis, click here: https://t.co/OfpagVnoeh pic.twitter.com/Jti4TGUEw3— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Storm Dennis has shut down roads and flooded railway lines after lashing parts of the country with rain and strong winds.Get the latest on #StormDennis here: https://t.co/OfpagVEZCR pic.twitter.com/TCEEIsbeD9— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Bretland Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira
Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Sérfræðingar vara við því að flóðin gætu staðið yfir í einhverja daga. Ástæða flóðanna er gífurleg ofankoma af völdum óveðursins Dennis. Samgöngur hafa lamast víða um Bretland vegna rigningarinnar og roksins frá Dennis. Einn maður dó þegar hann féll í á í Wales. Óveðrið hefur nú farið yfir Bretland og hið versta er yfirstaðið. Rigningin og rokið mun þó líklega halda áfram út vikuna, samkvæmt veðurfræðingum. Á tveimur sólarhringum um helgina mældist úrkoman í Wales sambærileg því sem mælist að meðaltali í mánuði. Það spilaði mikið inn í flóðin að viku áður hafði annað óveður farið yfir Bretlandseyjar og því hefur jörðin ekki getað dregið í sig mikið vatn. George Eustice, umhverfisráðherra, neitaði í gær að flóðin hefðu komið ríkisstjórn Bretlands í opna skjöldu. Ómögulegt sé að stöðva öfgakennt veður sem þetta en hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða varðandi skemmdir og það hafi verið gert. Ráðherrann sagði einnig að loftslagsbreytingar hefðu gert veðurfyrirbrigði sem þessi alvarlegri. #StormDennis and the heaviest rain may have passed but this is still a live incident as water makes its way through the bigger rivers. Of most concern now is #Hereford where the river is breaking all records - risk to life so stay close to updates here https://t.co/NppgB4vjQ2 pic.twitter.com/0CJOD5xknG— John Curtin (@johncurtinEA) February 17, 2020 Residents in Tenbury Wells in Worcestershire had to be rescued by boat after Storm Dennis caused severe flooding in the area.For the latest news about #StormDennis, click here: https://t.co/OfpagVnoeh pic.twitter.com/Jti4TGUEw3— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Storm Dennis has shut down roads and flooded railway lines after lashing parts of the country with rain and strong winds.Get the latest on #StormDennis here: https://t.co/OfpagVEZCR pic.twitter.com/TCEEIsbeD9— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020
Bretland Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira