Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2020 15:50 Armand Duplantis skellir sér yfir 6,18 metra og eins og sjá má á hann enn talsvert inni. vísir/getty Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Duplantis, eða Mondo eins og hann er kallaður, stökk yfir 6,18 metra í dag á innanhússmóti í Glasgow. Metið gildir einnig sem heimsmet utanhúss en fyrir viku stökk Mondo yfir 6,17 metra og bætti heimsmet Frakkans Renaud Lavillenie um einn sentímetra. What are we witnessing here?? Duplantis goes over 6.18m for a new PV World Record in Glasgow. How much did he clear this by??! pic.twitter.com/bpgJzq1zoE— Athletics World (@Athletics_World) February 15, 2020 „Ég hlakka mikið til utanhússtímabilsins,“ sagði Mondo við BBC en hann verður væntanlega áberandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. „Ólympíuleikarnir eru það stærsta sem íþróttamaður getur tekið þátt í og þá vil ég vera upp á mitt allra besta,“ sagði Mondo. Duplantis með ávísunina sem hann fékk í dag. Það borgar sig að setja heimsmet.vísir/getty Mondo fékk 30.000 Bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 4 milljóna króna, í vasann fyrir stökkið í dag. Hann er einnig með klásúlur í samningum við styrktaraðila sína sem færa honum drjúgan skilding með því að setja heimsmet. Mondo er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjálfari hans er pabbi hans, Greg. Mamma hans heitir Helena og er sænsk fyrrverandi sjöþrautar- og blakkona. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Duplantis, eða Mondo eins og hann er kallaður, stökk yfir 6,18 metra í dag á innanhússmóti í Glasgow. Metið gildir einnig sem heimsmet utanhúss en fyrir viku stökk Mondo yfir 6,17 metra og bætti heimsmet Frakkans Renaud Lavillenie um einn sentímetra. What are we witnessing here?? Duplantis goes over 6.18m for a new PV World Record in Glasgow. How much did he clear this by??! pic.twitter.com/bpgJzq1zoE— Athletics World (@Athletics_World) February 15, 2020 „Ég hlakka mikið til utanhússtímabilsins,“ sagði Mondo við BBC en hann verður væntanlega áberandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. „Ólympíuleikarnir eru það stærsta sem íþróttamaður getur tekið þátt í og þá vil ég vera upp á mitt allra besta,“ sagði Mondo. Duplantis með ávísunina sem hann fékk í dag. Það borgar sig að setja heimsmet.vísir/getty Mondo fékk 30.000 Bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 4 milljóna króna, í vasann fyrir stökkið í dag. Hann er einnig með klásúlur í samningum við styrktaraðila sína sem færa honum drjúgan skilding með því að setja heimsmet. Mondo er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjálfari hans er pabbi hans, Greg. Mamma hans heitir Helena og er sænsk fyrrverandi sjöþrautar- og blakkona.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira