Gríðarlegir blossar yfir borginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 10:02 Gríðarlegur blossi myndaðist sunnan af Grafarholti í morgun. Hjörvar Ingi Haraldsson Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal urðu margir hverjir varir við gríðarmikla blossa sem bárust úr suðri á níunda tímanum í morgun. Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan gengu þeir í bylgjum og lýstu upp himininn. „Þetta er alveg magnað augnablik sem þau hafa náð þarna,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, þegar henni voru sýndar myndir af blossunum í morgun. Hún segir að þá megi að öllum líkindum rekja til viðgerða á Korpulínu. Línan datt út í morgun og reyndu starfsmenn Landsnets að spennusetja línuna og segist Steinunn áætla að blossana megi rekja til þessarar spennusetningar. Hún hafi hins vegar ekki tekist og er Korpulína því ennþá úti. Steinunn segir hins vegar að búið sé að finna bilunina og að viðgerð sé hafin. Þrátt fyrir að línan hafi dottið út hafi því ekki fylgt neitt rafmagnsleysi. Að sama skapi voru starfsmenn Landsnets ekki í neinni hættu þó svo að blossarnir hafi verið miklir, eins og sjá má hér að neðan.Fréttastofan greinir frá öllum nýjustu vendingum í rauntíma í Óveðursvaktinni. Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. 10. febrúar 2020 11:36 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal urðu margir hverjir varir við gríðarmikla blossa sem bárust úr suðri á níunda tímanum í morgun. Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan gengu þeir í bylgjum og lýstu upp himininn. „Þetta er alveg magnað augnablik sem þau hafa náð þarna,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, þegar henni voru sýndar myndir af blossunum í morgun. Hún segir að þá megi að öllum líkindum rekja til viðgerða á Korpulínu. Línan datt út í morgun og reyndu starfsmenn Landsnets að spennusetja línuna og segist Steinunn áætla að blossana megi rekja til þessarar spennusetningar. Hún hafi hins vegar ekki tekist og er Korpulína því ennþá úti. Steinunn segir hins vegar að búið sé að finna bilunina og að viðgerð sé hafin. Þrátt fyrir að línan hafi dottið út hafi því ekki fylgt neitt rafmagnsleysi. Að sama skapi voru starfsmenn Landsnets ekki í neinni hættu þó svo að blossarnir hafi verið miklir, eins og sjá má hér að neðan.Fréttastofan greinir frá öllum nýjustu vendingum í rauntíma í Óveðursvaktinni.
Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. 10. febrúar 2020 11:36 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. 10. febrúar 2020 11:36
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent