Kínverska kappakstrinum frestað Bragi Þórðarson skrifar 12. febrúar 2020 13:15 Kínverski kappaksturinn í fyrra var sá þúsundasti í heimsmeistarakeppninni. vísir/Getty Fjórða umferðin í Formúlu 1 sem átti að fara fram í Kína hefur verið frestað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppnin átti upprunalega að fara fram þann 19. apríl en keppnishaldarar og FIA vinna nú að því að finna nýja dagsetningu. Nú þegar hefur þurft að fresta Formúlu E keppninni sem átti að fara fram í Sanya þann 21. mars vegna útbreiðslu Kóróna-veirunnar. Keppnishaldarar vonuðust til að Formúlu 1 keppnin, sem átti að fara fram í Sjanghæ í apríl, væri nægilega langt í burtu frá faraldrinum og að lausn myndi finnast í tíma. Sú lausn hefur ekki fundist og verður kappakstrinum því frestað. Alþjóðlega akstursíþróttasambandið, FIA, sagði í yfirlýsingu að sambandið, ásamt keppnishöldurum í Kína, eru að vinna að því að finna nýja dagsetningu fyrir kappaksturinn. Formúla Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fjórða umferðin í Formúlu 1 sem átti að fara fram í Kína hefur verið frestað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppnin átti upprunalega að fara fram þann 19. apríl en keppnishaldarar og FIA vinna nú að því að finna nýja dagsetningu. Nú þegar hefur þurft að fresta Formúlu E keppninni sem átti að fara fram í Sanya þann 21. mars vegna útbreiðslu Kóróna-veirunnar. Keppnishaldarar vonuðust til að Formúlu 1 keppnin, sem átti að fara fram í Sjanghæ í apríl, væri nægilega langt í burtu frá faraldrinum og að lausn myndi finnast í tíma. Sú lausn hefur ekki fundist og verður kappakstrinum því frestað. Alþjóðlega akstursíþróttasambandið, FIA, sagði í yfirlýsingu að sambandið, ásamt keppnishöldurum í Kína, eru að vinna að því að finna nýja dagsetningu fyrir kappaksturinn.
Formúla Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira