Rúnar Alex og Patrik Sigurður í tapliðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 19:00 Rúnar Alex í leik kvöldsins. Vísir/Getty Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. Rúnar Alex varði mark Dijon sem mátti þola stórt tap gegn stjörnu prýddu liði Paris Saint-Germain frönsku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur 4-0 þar sem Pablo Sarabia, Maruo Icardi og Kylian Mbappé (2) skoruðu fyrir meistarana. Dijon er sem stendur í 17. sæti frönsku deildarinnar, aðeins markatala heldur þeim frá sæti sem leiðir til umspils um sæti í efstu deild að ári. Þá lék Patrik Sigurður Gunnarsson allan leikinn fyrir Southend United í ensku C-deildinni en liðið tapaði 2-1 fyrir Oxford United. Sigurmarkið kom þegar sex mínútur voru til leiksloka. Liðið er svo gott sem fallið en það er með aðeins 16 stig þegar 34 af 44 umferðum eru búnar. Enski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30 Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. 29. febrúar 2020 17:15 Kristian Nökkvi með sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Ajax | Myndband Kristian Nökkvi var á skotskónum í 2-2 jafntefli Ajax í dag. 29. febrúar 2020 15:15 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. Rúnar Alex varði mark Dijon sem mátti þola stórt tap gegn stjörnu prýddu liði Paris Saint-Germain frönsku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur 4-0 þar sem Pablo Sarabia, Maruo Icardi og Kylian Mbappé (2) skoruðu fyrir meistarana. Dijon er sem stendur í 17. sæti frönsku deildarinnar, aðeins markatala heldur þeim frá sæti sem leiðir til umspils um sæti í efstu deild að ári. Þá lék Patrik Sigurður Gunnarsson allan leikinn fyrir Southend United í ensku C-deildinni en liðið tapaði 2-1 fyrir Oxford United. Sigurmarkið kom þegar sex mínútur voru til leiksloka. Liðið er svo gott sem fallið en það er með aðeins 16 stig þegar 34 af 44 umferðum eru búnar.
Enski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30 Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. 29. febrúar 2020 17:15 Kristian Nökkvi með sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Ajax | Myndband Kristian Nökkvi var á skotskónum í 2-2 jafntefli Ajax í dag. 29. febrúar 2020 15:15 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30
Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. 29. febrúar 2020 17:15
Kristian Nökkvi með sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Ajax | Myndband Kristian Nökkvi var á skotskónum í 2-2 jafntefli Ajax í dag. 29. febrúar 2020 15:15
Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn