Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 09:00 Guardiola líflegur í leiknum á miðvikudagskvöldið. vísir/getty Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. Isco kom Real Madrid yfir eftir klukkutímaleik en Gabirl Jesus jafnaði metin er tólf mínútur voru til leiksloka. Kevin De Bruyne skoraði svo sigurmarkið úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok. Ekki skánaði ástandið hjá City er Sergio Ramos fékk beint rautt spjald á 86. mínútu og verður þar af leiðandi ekki með í síðari leiknum í Manchester um miðjan mars. Klippa: Mörkin úr Real Madrid - Man. City Daginn eftir leikinn æfðu leikmenn City á Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid, en þar var enginn Pep Guardiola sjáanlegur. Hann skellti sér út að borða með nokkrum úr teyminu. Guardiola ásamt Manuel Estiarte aðstoðarmanni sínum, Txiki Begiristrain yfirmanni knattspyrnumála og City-goðsögninni Mike Summerbee skelltu sér út að borða og gerðu sér glaðan dag. Það er nóg um að vera hjá City þessa daganna en á sunnudaginn spilar liðið við Aston Villa í úrslitaleik enska deildarbikarins. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Manchester City train at the Wanda Metropolitano the morning after their historic victory against Real Madrid... while Pep Guardiola and his staff enjoy some tapas#MCFC#UCLhttps://t.co/mH85XdGTZa— MailOnline Sport (@MailSport) February 27, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. Isco kom Real Madrid yfir eftir klukkutímaleik en Gabirl Jesus jafnaði metin er tólf mínútur voru til leiksloka. Kevin De Bruyne skoraði svo sigurmarkið úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok. Ekki skánaði ástandið hjá City er Sergio Ramos fékk beint rautt spjald á 86. mínútu og verður þar af leiðandi ekki með í síðari leiknum í Manchester um miðjan mars. Klippa: Mörkin úr Real Madrid - Man. City Daginn eftir leikinn æfðu leikmenn City á Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid, en þar var enginn Pep Guardiola sjáanlegur. Hann skellti sér út að borða með nokkrum úr teyminu. Guardiola ásamt Manuel Estiarte aðstoðarmanni sínum, Txiki Begiristrain yfirmanni knattspyrnumála og City-goðsögninni Mike Summerbee skelltu sér út að borða og gerðu sér glaðan dag. Það er nóg um að vera hjá City þessa daganna en á sunnudaginn spilar liðið við Aston Villa í úrslitaleik enska deildarbikarins. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Manchester City train at the Wanda Metropolitano the morning after their historic victory against Real Madrid... while Pep Guardiola and his staff enjoy some tapas#MCFC#UCLhttps://t.co/mH85XdGTZa— MailOnline Sport (@MailSport) February 27, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira