Stuðningsmenn Bayern til vandræða í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 14:30 Stuðningsmenn Bayern á leiknum í gærkvöldi. vísir/getty Það voru ekki allir sem létu illa en tveir stuðningsmenn Bayern Munchen voru handteknir fyrir leik þýska liðsins gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á Englandi í gær. Einn þeirra var handtekinn fyrir að ráðast á öryggisvörð og annar fyrir að ráðast á lögreglumann en þeir reyndu að komast inn á völlinn án þess að vera með miða á leikinn. Ekki urðu fleiri vandamál á meðan leiknum stóð en Bayern er með góða 3-0 forystu fyrir síðari leik liðanna sem fer fram í Bæjaralandi þann 18. mars. Serge Gnabry skoraði tvö mörk og Robert Lewandowski eitt í sigrinum í gær en staðan var markalaus í hálfleik. OFFICIAL: Two Bayern fans arrested for assault during scenes outside Stamford Bridge ahead of #CHEBAYhttps://t.co/bl67Ph02S6— Sam Morgan (@sam__morgan) February 25, 2020 England Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg saga Alphonso Davies Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 26. febrúar 2020 08:00 Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 10:30 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Sjá meira
Það voru ekki allir sem létu illa en tveir stuðningsmenn Bayern Munchen voru handteknir fyrir leik þýska liðsins gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á Englandi í gær. Einn þeirra var handtekinn fyrir að ráðast á öryggisvörð og annar fyrir að ráðast á lögreglumann en þeir reyndu að komast inn á völlinn án þess að vera með miða á leikinn. Ekki urðu fleiri vandamál á meðan leiknum stóð en Bayern er með góða 3-0 forystu fyrir síðari leik liðanna sem fer fram í Bæjaralandi þann 18. mars. Serge Gnabry skoraði tvö mörk og Robert Lewandowski eitt í sigrinum í gær en staðan var markalaus í hálfleik. OFFICIAL: Two Bayern fans arrested for assault during scenes outside Stamford Bridge ahead of #CHEBAYhttps://t.co/bl67Ph02S6— Sam Morgan (@sam__morgan) February 25, 2020
England Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg saga Alphonso Davies Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 26. febrúar 2020 08:00 Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 10:30 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Sjá meira
Ótrúleg saga Alphonso Davies Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 26. febrúar 2020 08:00
Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15
Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 10:30
Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30
Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45