Í beinni í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2020 06:00 Robert Lewandowski er markahæstur í Meistaradeild Evrópu og Þýskalandi. vísir/getty Tvö af þeim fimm liðum sem oftast hafa unnið Meistaradeild Evrópu, eða forvera hennar, verða á ferðinni í kvöld þegar tveir leikir fara fram í 16-liða úrslitum keppninnar. Chelsea tekur á móti Bayern München á Stamford Bridge. Bayern á fimm Evrópumeistaratitla í sínu safni en vann keppnina síðast árið 2013, ári eftir eina Evrópumeistaratitilinn sem Chelsea hefur unnið. Leikmenn Chelsea þurfa að koma böndum á Robert Lewandowski. Pólverjinn er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur, ásamt Erling Braut Haaland, með 10 mörk og hefur auk þess varla spilað leik án þess að skora í þýsku 1. deildinni, þar sem hann hefur gert 25 mörk í 23 leikjum. Á Ítalíu mætast Napoli og fimmfaldir Evrópumeistarar Barcelona. Börsungar eru komnir á toppinn í spænsku 1. deildinni, í aðdraganda El Clásico sem er á sunnudaginn, en Napoli er í 6. sæti á Ítalíu eftir dapurt gengi í nóvember, desember og janúar. Napoli hefur hins vegar rétt úr kútnum undanfarið og getur líka státað sig af því að hafa náð í fjögur stig gegn Evrópumeisturum Liverpool í riðlakeppninni í haust, liði sem þar til í síðustu viku hafði annars verið óstöðvandi á leiktíðinni. Leikjunum verða gerð góð skil á Stöð 2 Sport í allt kvöld en upphitun hefst kl. 19.15.Í beinni í dag: 19.15 Upphitun fyrir Meistaradeildina (Stöð 2 Sport) 19.50 Napoli - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Chelsea - Bayern München (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar þurfa í læknisskoðun við komuna til Ítalíu vegna kórónaveirunnar Leikmenn og starfslið Barcelona mun gangast undir ítarlega skoðun er liðið mætir til Ítalíu í dag. Kannað verður hvort að einhver innan hópsins beri einkenni kórónaveirunnar. 24. febrúar 2020 09:30 Messi: Loksins fæ ég að spila í Napoli Argentínumaðurinn Lionel Messi mun feta í fótspor landa síns, Diego Maradona, í næstu viku er hann spilar í fyrsta skipti í Napoli. 20. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Sjá meira
Tvö af þeim fimm liðum sem oftast hafa unnið Meistaradeild Evrópu, eða forvera hennar, verða á ferðinni í kvöld þegar tveir leikir fara fram í 16-liða úrslitum keppninnar. Chelsea tekur á móti Bayern München á Stamford Bridge. Bayern á fimm Evrópumeistaratitla í sínu safni en vann keppnina síðast árið 2013, ári eftir eina Evrópumeistaratitilinn sem Chelsea hefur unnið. Leikmenn Chelsea þurfa að koma böndum á Robert Lewandowski. Pólverjinn er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur, ásamt Erling Braut Haaland, með 10 mörk og hefur auk þess varla spilað leik án þess að skora í þýsku 1. deildinni, þar sem hann hefur gert 25 mörk í 23 leikjum. Á Ítalíu mætast Napoli og fimmfaldir Evrópumeistarar Barcelona. Börsungar eru komnir á toppinn í spænsku 1. deildinni, í aðdraganda El Clásico sem er á sunnudaginn, en Napoli er í 6. sæti á Ítalíu eftir dapurt gengi í nóvember, desember og janúar. Napoli hefur hins vegar rétt úr kútnum undanfarið og getur líka státað sig af því að hafa náð í fjögur stig gegn Evrópumeisturum Liverpool í riðlakeppninni í haust, liði sem þar til í síðustu viku hafði annars verið óstöðvandi á leiktíðinni. Leikjunum verða gerð góð skil á Stöð 2 Sport í allt kvöld en upphitun hefst kl. 19.15.Í beinni í dag: 19.15 Upphitun fyrir Meistaradeildina (Stöð 2 Sport) 19.50 Napoli - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Chelsea - Bayern München (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar þurfa í læknisskoðun við komuna til Ítalíu vegna kórónaveirunnar Leikmenn og starfslið Barcelona mun gangast undir ítarlega skoðun er liðið mætir til Ítalíu í dag. Kannað verður hvort að einhver innan hópsins beri einkenni kórónaveirunnar. 24. febrúar 2020 09:30 Messi: Loksins fæ ég að spila í Napoli Argentínumaðurinn Lionel Messi mun feta í fótspor landa síns, Diego Maradona, í næstu viku er hann spilar í fyrsta skipti í Napoli. 20. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Sjá meira
Börsungar þurfa í læknisskoðun við komuna til Ítalíu vegna kórónaveirunnar Leikmenn og starfslið Barcelona mun gangast undir ítarlega skoðun er liðið mætir til Ítalíu í dag. Kannað verður hvort að einhver innan hópsins beri einkenni kórónaveirunnar. 24. febrúar 2020 09:30
Messi: Loksins fæ ég að spila í Napoli Argentínumaðurinn Lionel Messi mun feta í fótspor landa síns, Diego Maradona, í næstu viku er hann spilar í fyrsta skipti í Napoli. 20. febrúar 2020 14:00