Stjórnvöld vinna að því að flytja íslenska fjölskyldu frá Wuhan í Kína Eiður Þór Árnason skrifar 20. febrúar 2020 17:45 Mikið er um auðar götur í Wuhan-borg þar sem víðtækt samgöngubann er í gildi til að reyna að hamla frekari útbreiðslu veirunnar. Getty/Barcroft Media Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að fá að komast heim. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar, er fram kemur í nýrri stöðuskýrslu almannavarna. Fréttastofa RÚV hefur það eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlækni að fjölskyldan hafi dvalið í Wuhan-borg, þar sem veiran á upptök sín. Búið er að loka fyrir allar aðrar samgöngur til og frá borginni vegna mikillar smithættu og er þetta eina leiðin til þess að flytja fjölskylduna í burtu. 24 einstaklingar hafa nú verið rannsakaðir hér á landi með tilliti til COVID-19 kórónaveirunnar en öll sýnin reyndust vera neikvæð. Enginn einstaklingur hefur greinst með veiruna á Íslandi. Í dag hefur sýking af völdum COVID-19 verið staðfest hjá um 75.744 einstaklingum og um 2.128 einstaklingar hafa látist (2,8%). Átta dauðsföll hafa orðið utan Kína, tvö í Íran, tvö í Japan (um borð í skemmtiferðaskipi), eitt í Taiwan, eitt á Filippseyjum, eitt í Japan og eitt í Frakklandi. Samkvæmt John Hopkins háskóla hafa 16.526 einstaklegar náð sér eftir að hafa sýkst af veirunni. Af 75.744 staðfestum sýkingum hafa 74.595 greinst í Kína. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20. febrúar 2020 14:05 Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að fá að komast heim. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar, er fram kemur í nýrri stöðuskýrslu almannavarna. Fréttastofa RÚV hefur það eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlækni að fjölskyldan hafi dvalið í Wuhan-borg, þar sem veiran á upptök sín. Búið er að loka fyrir allar aðrar samgöngur til og frá borginni vegna mikillar smithættu og er þetta eina leiðin til þess að flytja fjölskylduna í burtu. 24 einstaklingar hafa nú verið rannsakaðir hér á landi með tilliti til COVID-19 kórónaveirunnar en öll sýnin reyndust vera neikvæð. Enginn einstaklingur hefur greinst með veiruna á Íslandi. Í dag hefur sýking af völdum COVID-19 verið staðfest hjá um 75.744 einstaklingum og um 2.128 einstaklingar hafa látist (2,8%). Átta dauðsföll hafa orðið utan Kína, tvö í Íran, tvö í Japan (um borð í skemmtiferðaskipi), eitt í Taiwan, eitt á Filippseyjum, eitt í Japan og eitt í Frakklandi. Samkvæmt John Hopkins háskóla hafa 16.526 einstaklegar náð sér eftir að hafa sýkst af veirunni. Af 75.744 staðfestum sýkingum hafa 74.595 greinst í Kína.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20. febrúar 2020 14:05 Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20. febrúar 2020 14:05
Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20. febrúar 2020 07:00