Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. febrúar 2020 10:14 Lagabreytingin gæti til að mynda nýst íslenskum námsmönnum á erlendri grundu. Vísir/getty Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Verði frumvarpið að lögum standa vonir til að einstaklingum bjóðist lán í íslenskum krónum þó þau teljist lán tengd erlendum gjaldmiðlum. Breytingin yrði á ákvæðum laga um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016, og laga um neytendalán, nr. 33/2013, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Undanfarin ár hafa lánveitendur hér á landi ekki boðið upp á lán tengd erlendum gjaldmiðlum. Lán í íslenskum krónum geta talist lán tengd erlendum gjaldmiðlum t.d. ef tekjur einstaklinga eru í erlendum gjaldmiðli eða ef þeir búa erlendis. Ástæða þess að lánin standa fólki ekki til boða er sú að lánveitendur telja sig illa geta uppfyllt þær kröfur sem gerðar eru til þeirra í lögum um slík lán. Þetta hefur leitt til þess að t. d. einstaklingum sem búsettir eru hér á landi og hafa tekjur í erlendum gjaldmiðli stendur hvorki til boða að fá fasteignalán né neytendalán. Sem dæmi má nefna sjómenn, flugfólk, námsmenn og aðra sem t.d. starfa sinna vegna eða náms fá laun greidd í öðrum gjaldmiðlum en íslenskum krónum eða þurfa að vera búsettir erlendis. Nokkur fjöldi einstaklinga hefur sett sig í samband við ráðuneytið á undanförnum mánuðum og vakið athygli á þessari stöðu sinni. Frumvarp til laga um breytingu á ákvæðum laga um fasteignalán til neytenda og laga um neytendalán má nálgast í samráðsgátt hér. Efnahagsmál Íslendingar erlendis Íslenska krónan Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Verði frumvarpið að lögum standa vonir til að einstaklingum bjóðist lán í íslenskum krónum þó þau teljist lán tengd erlendum gjaldmiðlum. Breytingin yrði á ákvæðum laga um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016, og laga um neytendalán, nr. 33/2013, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Undanfarin ár hafa lánveitendur hér á landi ekki boðið upp á lán tengd erlendum gjaldmiðlum. Lán í íslenskum krónum geta talist lán tengd erlendum gjaldmiðlum t.d. ef tekjur einstaklinga eru í erlendum gjaldmiðli eða ef þeir búa erlendis. Ástæða þess að lánin standa fólki ekki til boða er sú að lánveitendur telja sig illa geta uppfyllt þær kröfur sem gerðar eru til þeirra í lögum um slík lán. Þetta hefur leitt til þess að t. d. einstaklingum sem búsettir eru hér á landi og hafa tekjur í erlendum gjaldmiðli stendur hvorki til boða að fá fasteignalán né neytendalán. Sem dæmi má nefna sjómenn, flugfólk, námsmenn og aðra sem t.d. starfa sinna vegna eða náms fá laun greidd í öðrum gjaldmiðlum en íslenskum krónum eða þurfa að vera búsettir erlendis. Nokkur fjöldi einstaklinga hefur sett sig í samband við ráðuneytið á undanförnum mánuðum og vakið athygli á þessari stöðu sinni. Frumvarp til laga um breytingu á ákvæðum laga um fasteignalán til neytenda og laga um neytendalán má nálgast í samráðsgátt hér.
Efnahagsmál Íslendingar erlendis Íslenska krónan Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira