Forseti Barcelona þakkar UEFA fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2020 09:30 Josep Maria Bartomeu er ánægður með dóm UEFA yfir Manchester City. Getty/Etsuo Hara Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims. Manchester City var eins og flestir vita dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni fyrir brot á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga. Forráðamenn Manchester City áttu meðal annars að hafa „falið“ kostnað fyrir UEFA í bókhaldinu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er enn af þeim sem hefur fagnað þessum dómi yfir Englandsmeisturunum. Hann fór þó enn lengra en að lýsa yfir ánægju sinni. „Við þökkum UEFA fyrir en sambandið hefur gert sitt til að fylgja eftir reglum um rekstur fótboltafélaga,“ sagði Josep Maria Bartomeu. Guardiola contesta a Bartomeu sobre la sanción al City: "Que no hable muy alto" https://t.co/3NB0tIkywe— MARCA (@marca) February 19, 2020 Þessi orð forsetans fóru ekki alltof vel í Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þegar þau voru borin undir hann. „Ef þeir eru ánægðir með að við höfum verið dæmdir í bann þá segi ég við forseta Barcelona. Leyfið okkur að fá þessar tvær áfrýjanir,“ sagði Pep Guardiola og hélt áfram: „Ekki tala svona hátt Barcelona, ekki tala svona hátt. Það er mitt ráð til þeirra af því þetta mál tengist öllum. Við ætlum að áfrýja og vonandi fáum við tækifæri til að mæta Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30 Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims. Manchester City var eins og flestir vita dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni fyrir brot á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga. Forráðamenn Manchester City áttu meðal annars að hafa „falið“ kostnað fyrir UEFA í bókhaldinu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er enn af þeim sem hefur fagnað þessum dómi yfir Englandsmeisturunum. Hann fór þó enn lengra en að lýsa yfir ánægju sinni. „Við þökkum UEFA fyrir en sambandið hefur gert sitt til að fylgja eftir reglum um rekstur fótboltafélaga,“ sagði Josep Maria Bartomeu. Guardiola contesta a Bartomeu sobre la sanción al City: "Que no hable muy alto" https://t.co/3NB0tIkywe— MARCA (@marca) February 19, 2020 Þessi orð forsetans fóru ekki alltof vel í Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þegar þau voru borin undir hann. „Ef þeir eru ánægðir með að við höfum verið dæmdir í bann þá segi ég við forseta Barcelona. Leyfið okkur að fá þessar tvær áfrýjanir,“ sagði Pep Guardiola og hélt áfram: „Ekki tala svona hátt Barcelona, ekki tala svona hátt. Það er mitt ráð til þeirra af því þetta mál tengist öllum. Við ætlum að áfrýja og vonandi fáum við tækifæri til að mæta Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30 Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00
Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30
Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30
Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00
„Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00
City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15