Dagskráin í dag: Síðari leikur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ásamt Pepsi Max og Lengjudeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 06:00 Lyon, sem hefur slegið bæði Juventus og Manchester City, mætir Bayern Munich í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. EPA-EFE/Franck Fife Knattspyrnuveisla Stöð 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við sýnum þrjá leiki beint úr þremur mismunandi keppnum. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, Pepsi Max deild kvenna og Lengjudeild karla. Við sýnum leik Breiðabliks og Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna frá Kópavogsvelli klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport. Blikar stefna hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum en liðið er með fullt hús stiga og hefur ekki enn fengið á sig mark. Breiðablik lagði botnlið FH 7-0 í síðustu umferð á meðan Þór/KA gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna. Það er því ljóst að gestirnir þurfa að eiga sinn besta leik í langan tíma til að fá eitthvað út úr leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Síðari undanúrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld en þar mætast Lyon og Bayern Munchen. Franska liðið hefur slegið út bæði Juventus og Manchester City en það verður að segjast að Þýskalandsmeistarar Bayern eru töluvert líklegri í kvöld. Liðið sem vinnur mætir svo PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinanr sem fram fer á sunnudaginn kemur. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:30 og eftir leik verður farið yfir það helsta sem gerðist af sérfræðingum Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum beint frá leik ÍBV og Aftureldingar í Lengjudeild karla. ÍBV þurfa sigur til að halda í við topplið Keflavíkur og Leiknis Reykjavíkur. Eyjamenn eru með stigi minna þegar níu umferðum er lokið en liðið hefur þó ekki enn tapað leik í deildinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Knattspyrnuveisla Stöð 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við sýnum þrjá leiki beint úr þremur mismunandi keppnum. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, Pepsi Max deild kvenna og Lengjudeild karla. Við sýnum leik Breiðabliks og Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna frá Kópavogsvelli klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport. Blikar stefna hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum en liðið er með fullt hús stiga og hefur ekki enn fengið á sig mark. Breiðablik lagði botnlið FH 7-0 í síðustu umferð á meðan Þór/KA gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna. Það er því ljóst að gestirnir þurfa að eiga sinn besta leik í langan tíma til að fá eitthvað út úr leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Síðari undanúrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld en þar mætast Lyon og Bayern Munchen. Franska liðið hefur slegið út bæði Juventus og Manchester City en það verður að segjast að Þýskalandsmeistarar Bayern eru töluvert líklegri í kvöld. Liðið sem vinnur mætir svo PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinanr sem fram fer á sunnudaginn kemur. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:30 og eftir leik verður farið yfir það helsta sem gerðist af sérfræðingum Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum beint frá leik ÍBV og Aftureldingar í Lengjudeild karla. ÍBV þurfa sigur til að halda í við topplið Keflavíkur og Leiknis Reykjavíkur. Eyjamenn eru með stigi minna þegar níu umferðum er lokið en liðið hefur þó ekki enn tapað leik í deildinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Sjá meira