Bratislava fær að mæta með varaliðið | Leikurinn fer fram á föstudag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 22:30 KÍ á enn góða möguleika á að vera fyrsta færeyska liðið til að komast áfram úr 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Nils Petter Nilsson/Getty Images Það stefndi allt í að færeysku meistararnir í KÍ yrðu fyrsta lið í sögu Færeyja til að komast áfram í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðið átti að mæta Slóvakíumeisturum Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppninnar í kvöld en kórónusmit greindist hjá starfsliði Bratislava. Samkvæmt sóttvarnareglum í Færeyjum þurfti því allt liðið að fara í 14 daga sóttkví. Í reglum UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, kemur fram að geti lið ekki spila sökum kórónusmits þá tapi þau leiknum 3-0. Til að mega spila þarf 13 leikfæra leikmenn, þar af einn markvörð. UEFA fundaði með forráðamönnum KÍ í dag en formaður félagsins sagði í frétt In. fo – fyrir fundinn - að hann teldi litlar líkur á að leikurinn yrðu spilaður. Hann fékk ósk sína ekki uppfyllta en ákveðið hefur verið að Bratislava fái að senda varalið sitt í leikinn. Þeir koma til Færeyja á morgun og mun leikurinn fara fram á föstudag. KÍ þurfa því að spila leikinn til að brjóta blað í knattspyrnusögu landsins en þeir fá eflaust ekki betra tækifæri til þess en nú. Liðið sem vinnur á föstudag mætir Young Boys frá Sviss, í Sviss, þann 26. ágúst. Fótbolti Færeyjar Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Það stefndi allt í að færeysku meistararnir í KÍ yrðu fyrsta lið í sögu Færeyja til að komast áfram í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðið átti að mæta Slóvakíumeisturum Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppninnar í kvöld en kórónusmit greindist hjá starfsliði Bratislava. Samkvæmt sóttvarnareglum í Færeyjum þurfti því allt liðið að fara í 14 daga sóttkví. Í reglum UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, kemur fram að geti lið ekki spila sökum kórónusmits þá tapi þau leiknum 3-0. Til að mega spila þarf 13 leikfæra leikmenn, þar af einn markvörð. UEFA fundaði með forráðamönnum KÍ í dag en formaður félagsins sagði í frétt In. fo – fyrir fundinn - að hann teldi litlar líkur á að leikurinn yrðu spilaður. Hann fékk ósk sína ekki uppfyllta en ákveðið hefur verið að Bratislava fái að senda varalið sitt í leikinn. Þeir koma til Færeyja á morgun og mun leikurinn fara fram á föstudag. KÍ þurfa því að spila leikinn til að brjóta blað í knattspyrnusögu landsins en þeir fá eflaust ekki betra tækifæri til þess en nú. Liðið sem vinnur á föstudag mætir Young Boys frá Sviss, í Sviss, þann 26. ágúst.
Fótbolti Færeyjar Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira